Fundur 1456

  • Bćjarráđ
  • 13. september 2017

1456. fundur Bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 12. september 2017 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Kristín María Birgisdóttir formaður, Hjálmar Hallgrímsson varaformaður, Páll Jóhann Pálsson varamaður, Marta Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi, Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1. 1709054 - Fibra ehf.: Óskað er eftir fundi með bæjarstjórn Grindavíkur
Fulltrúar Fibra, Regin Grímsson, Haraldur Ingvarsson og Aðalsteinn Pálsson, mættu á fundinn og kynntu framtíðaráform félagsins.

2. 1708132 - Framtíðarsýn um aukna húsnæðisþörf leik- og grunnskóla: Bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins óska eftir umræðu

Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs fór yfir stöðu málsins.
Bæjarráð samþykkir að halda áfram með málið á næsta fundi bæjarráðs en þá liggja fyrir nánari tölur um íbúaþróun.

3. 1708147 - Fjárhagsáætlun 2018-2021: Grindavíkurbær og stofnanir
Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs kynnti drög að forsendum fyrir fjárhagsáætlun 2018-2021.

4. 1705108 - Blái herinn: Strandhreinsun
Blái herinn sækir um 500.000 kr. styrk vegna hreinsunar í Mölvík og víðar.

Afgreiðslu málsins er frestað til næsta fundar bæjarráðs.

5. 1709022 - Sandgerðisbær: Fundarboð

Fulltrúum Grindavíkurbæjar er boðið á fund með fulltrúum Schiphol Area Development Company sem fram fer fimmtudaginn 14. september kl. 09:30 í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ.

6. 1709017 - Öldungaráð Suðurnesja: Aðalfundur

Tilkynning um aðalfund Öldungaráðs Suðurnesja 2017 sem verður haldinn laugardaginn 23. september kl. 14:00 á Nesvöllum, Reykjanesbæ lögð fram.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:30.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 13. mars 2018

Fundur 1474

Frćđslunefnd / 12. mars 2018

Fundur 73

Bćjarráđ / 6. mars 2018

Fundur 1473

Bćjarstjórn / 27. febrúar 2018

Fundur 481

Félagsmálanefnd / 15. febrúar 2018

Fundur 87

Félagsmálanefnd / 11. janúar 2018

Fundur 86

Félagsmálanefnd / 14. desember 2017

Fundur 85

Hafnarstjórn / 13. febrúar 2018

Fundur 456

Hafnarstjórn / 8. janúar 2018

Fundur 455

Hafnarstjórn / 27. nóvember 2017

Fundur 454

Frćđslunefnd / 5. febrúar 2018

Fundur 72

Frístunda- og menningarnefnd / 8. febrúar 2018

Fundur 70

Frístunda- og menningarnefnd / 10. janúar 2018

Fundur 69

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. febrúar 2018

Fundur 25

Bćjarráđ / 20. febrúar 2018

Fundur 1472

Skipulagsnefnd / 19. febrúar 2018

Fundur 38

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. febrúar 2018

Fundur 26

Bćjarráđ / 13. febrúar 2018

Fundur 1471

Bćjarráđ / 7. febrúar 2018

Fundur 1470

Bćjarstjórn / 31. janúar 2018

Fundur 480

Bćjarráđ / 24. janúar 2018

Fundur 1469

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2018

Fundur 37

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. janúar 2018

Fundur 23

Bćjarráđ / 17. janúar 2018

Fundur 1468

Frćđslunefnd / 11. janúar 2018

Fundur 71

Bćjarráđ / 3. janúar 2018

Fundur 1467

Bćjarstjórn / 20. desember 2017

Fundur 479

Bćjarráđ / 13. desember 2017

Fundur 1466

Afgreiđslunefnd byggingamála / 12. desember 2017

Fundur 22

Skipulagsnefnd / 12. desember 2017

Fundur 36