Tónlistarskólinn í Grindavík fór vel af stađ

  • Tónlistarskólinn
  • 11. september 2017

Tónlistarskólinn í Grindavík fór vel af stað og kennarar og nemendur skólans voru hressir eftir sumarfrí og komu fullir tilhlökkunar að hefja leika á ný.

Kennsla í tónlistaskólanum hófst 29. ágúst og hljóma nú ljúfir tónar úr kennslustofum. Í tónlistarskólanum er í boði fjölbreytt hljóðfæraval og námsleiðir. Kennt er á slagverk, þverlautu, trompet, althorn, altflautu, fiðlu, gítar, bassa, hljómborð og píanó. Þá er einnig hægt að æfa söng auk þess sem hægt er að velja milli klassískrar og rhytmiskrar deildar. Tónfræðigreinar kenndar samhliða hljóðfæranámi.

Fréttabréf tónlistarskólans - rafræn útgáfa

 

Auk þess er í boði tveggja ára nám í hljóðfæraleik með áherslu á hljóma, undirleik og samspil samkvæmt námskrá Tónlistarskólans í Grindavík.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir