Bubbi Morthens međ tónleika í Grindavíkurkirkju 15. september

  • Menningarfréttir
  • 8. september 2017

Nú í haust mun Bubbi Morthens leggja land undir fót með kassagítarinn og koma fram víðsvegar um landið. Þetta hefur Bubbi gert í hart nær 40 ár og lætur sitt ekki liggja eftir þetta árið. Frá september og fram í nóvember mun hann koma fram á tæplega 20 tónleikum og hefst tónleikaröðin í Grindavíkurkirkju þann 15. september. Tónleikarnir hefjast kl. 20:30.

Tónleikaferðin kallast Túngumál sem er einmitt titillinn á nýjustu plötu Bubba sem kom út á afmælisdaginn hans 06.06.17. Platan hefur fengið fádæma góðar undirtektir og vilja gagnrýnendur meina að þetta sé ein af hans allra bestu plötum.

Miðasala á www.midi.is og við innganginn.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!