Fundur 1455

  • Bćjarráđ
  • 6. september 2017

1455. fundur Bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 5. september 2017 og hófst hann kl. 16:30.


Fundinn sátu:

Kristín María Birgisdóttir formaður, Hjálmar Hallgrímsson varaformaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir aðalmaður, Marta Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi, Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Í upphafi fundar óskaði formaður eftir heimild til að taka eftirfarandi mál á dagskrá með afbrigðum sem síðasta lið í fundargerðinni.

1708100 Beiðni um námsvist utan lögheimilis

Samþykkt samhljóða

Dagskrá:

1. 1709001 - Suðurnesjalína 2: Kynning á verkefninu
Fulltrúar Landsnets, Smári Jóhannsson, Elín Óladóttir og Árni Jón Elíasson, mættu til fundarins og gerðu grein fyrir verkefninu.

2. 1708147 - Fjárhagsáætlun 2018-2021: Grindavíkurbær og stofnanir

Útkomuspá staðgreiðslu útsvars 2017 og drög að áætlun staðgreiðslu útsvars árið 2018 lögð fram.

Lögð fram drög að vinnuáætlun fjárhagsáætlunar 2018-2021.

3. 1708149 - Rekstraryfirlit janúar - júní 2017: Grindavíkurbær og stofnanir

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs fór yfir helstu frávik rekstrar frá fjárhagsáætlun 2017 fyrir tímabilið janúar - júní 2017.

4. 1708141 - Afsláttur á fasteignagjöldum: Beiðni frá stjórn eldri borgara á Suðurnesjum

Samþykkt frá stjórnarfundi FEBS þann 23. ágúst 2017 lögð fram.
Beiðninni er vísað til umræðu í vinnu við fjárhagsáætlun 2018.

5. 1610065 - Hádegismatur eldri borgara: Beiðni um niðurgreiðslur
Fyrir liggur tillaga að húsaleigusamningi um eldhúsið í Víðihlíð.
Bæjarráð samþykkir samninginn og felur bæjarstjóra að undirrita hann.

6. 1704009 - Slökkvilið Grindavíkur: Samningur við Bláa Lónið
Samningurinn lagður fram.
Bæjarráð samþykkir samninginn.

7. 1702099 - Tjaldsvæði: 2017
Samantekt frá sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs vegna lengri opnunar tjaldsvæðis lögð fram.
Bæjarráð frestar afgreiðslu málsins og óskar eftir greinargerð frá sviðsstjóra um viðbótarkostnað við að hafa opið til 1. des.

8. 1611057 - Húsnæðissjálfseignarfélag: Forganga um stofnun félags
Bréf til bæjarráðs og bæjarstjórnar dags. 22.08.2017 lagt fram.
Bæjarráð bendir á að vinna við húsnæðisáætlun er langt komin og ótímabært að stofna húsnæðissjálfseignarstofnun fyrr en sú áætlun liggur fyrir. Áætlunin er forsenda þess að hægt sé að sækja um stofnframlög frá ríkinu.

9. 1708115 - Rekstrarleyfi gististaðar í flokki II: Umsókn 240 ehf.
Fyrir liggja umsagnir Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja, byggingarfulltrúa Grindavíkurbæjar og Slökkviliðs Grindavíkur.

Bæjarráð samþykkir veitingu leyfisins.

10. 1708100 - Beiðni um námsvist utan lögheimilis
Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs mætti á fundinn og gerði grein fyrir málinu.
Bæjarráð samþykkir erindið.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:10.

 

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Frćđslunefnd / 20. september 2018

Fundur 79

Bćjarráđ / 18. september 2018

Fundur 1493

Skipulagsnefnd / 17. september 2018

Fundur 44

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. september 2018

Fundur 30

Bćjarráđ / 11. september 2018

Fundur 1492

Hafnarstjórn / 10. september 2018

Fundur 460

Frćđslunefnd / 6. september 2018

Fundur 78

Bćjarráđ / 4. september 2018

Fundur 1489

Bćjarstjórn / 28. ágúst 2018

Fundur 487

Skipulagsnefnd / 23. ágúst 2018

Fundur 43

Frćđslunefnd / 13. ágúst 2018

Fundur 77

Frćđslunefnd / 11. júní 2018

Fundur 76

Bćjarráđ / 21. ágúst 2018

Fundur 1488

Bćjarráđ / 14. ágúst 2018

Fundur 1487

Bćjarstjórn / 10. ágúst 2018

Fundur 486

Bćjarráđ / 8. ágúst 2018

Fundur 1486

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. júlí 2018

Fundur 28

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 25. júlí 2018

Fundur 29

Bćjarráđ / 24. júlí 2018

Fundur 1485

Bćjarráđ / 17. júlí 2018

1484

Öldungaráđ / 11. júlí 2018

Fundur 4

Bćjarráđ / 10. júlí 2018

Fundur 1483

Hafnarstjórn / 4. júlí 2018

Fundur 459

Skipulagsnefnd / 2. júlí 2018

Fundur 42

Bćjarráđ / 26. júní 2018

Fundur 1482

Frístunda- og menningarnefnd / 6. júní 2018

Fundur 74

Bćjarstjórn / 20. júní 2018

Fundur 485

Hafnarstjórn / 14. maí 2018

Fundur 458

Hafnarstjórn / 12. apríl 2018

Fundur 457

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. júní 2018

Fundur 27

Nýjustu fréttir 10

Sigga Dögg hitti nemendur unglingastigs

  • Grunnskólafréttir
  • 21. september 2018

Framkvćmdir hafnar á Grindavíkurvegi

  • Fréttir
  • 21. september 2018

Hljóđfćragerđ fyrir nemendur í 5. og 6. bekk

  • Tónlistaskólafréttir
  • 21. september 2018

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG laugardaginn 29. september

  • Íţróttafréttir
  • 20. september 2018