Fundur 24

 • Ungmennaráđ
 • 4. september 2017

Ungmennaráðsfundur nr. 24

Fundur haldinn 21. nóvember 2016 kl. 17:00 í félagsmiðstöðinni Þrumunni

Mættir:
• Elsa Katrín Eiríksdóttir, formaður
• Veigar Gauti Bjarkarsson
• Kolbrún Dögg Ólafsdóttir
• Nökkvi Már Nökkvason
• Karín Óla Eiríksdóttir
• Ólöf Rún Óladóttir
• Svanur Sigurpálsson
• Sigríður Etna Marinósdóttir
• Kristín María Birgisdóttir
• Páll Jóhann Pálsson
• Ásrún Helga Kristinsdóttir

1. Þakkir
Kolbrún fór með ávarp og þakkaði bæjarstjórninni fyrir gott samstarf, t.d. með ungmennagarðinn.

2. Staða ungmennaráðs
Karín fór yfir stöðu ungmennaráðs og hvað búið er að gera á árinu, fara á ráðstefnur, opnun á blakvelli, fræðsludagur ungmennaráða á Suðurnesjum.


3. Hvað vill ráðið sjá betur gert fyrir ungt fólk í Grindavík

Elsa fer yfir hvað við viljum sjá gert betur. Við viljum hafa viðburði fyrir ungt fólk í Grindavíkurbæ og að ungmennaráðið sé sjáanlegt í bæjarfélaginu.

4. Staða trampólínskörfuboltavallar
Nökkvi fór yfir körfuboltavöllinn sem er áætlaður árið 2017. Hann sagði frá kostnaði körfuboltavöllsins sem eru u.þ.b. 20 milljónir krónur. Kristín María sagði að bæjarstjórn fundi sérstaklega um þetta á morgun en sagði þetta vera mjög dýrt. Rætt var mikið um körfuboltavöllinn og skoðað teikningu af vellinum og skoðað og rætt möguleikana að hafa færri trampólín og körfu. Kristín María kom því fram að verið er að horfa fram á að nota útistofur við Grunnskólann í kennslu vegna of lítils pláss í skólanum svo ekki væri hægt að taka eina útistofuna til framkvæmdar á körfuboltavellinum. Bæjarstjórn hvetur ungmennaráð að halda áfram að koma með fleiri tillögur.

5. Önnur mál
Kristín María kemur fram ánægju sinni af Ungmennaráði og hversu flott þetta ráð er. Etna bendir á að Grindavík sé leiðandi af Ungmennaráðum á suðurnesjum. Ásrún spyr með kosningar á Ungmennaráði og hvernig fyrirkomulagið væri.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Frístunda- og menningarnefnd / 19. nóvember 2018

Fundur 77

Bćjarráđ / 14. nóvember 2018

Fundur 1499

Bćjarráđ / 7. nóvember 2018

Fundur nr. 1498

Bćjarstjórn / 30. október 2018

Fundur 489

Bćjarráđ / 23. október 2018

Fundur 1497

Skipulagsnefnd / 22. október 2018

Fundur 46

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. október 2018

Fundur 31

Skipulagsnefnd / 1. október 2018

Fundur 45

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. október 2018

Fundur 31

Hafnarstjórn / 8. október 2018

Fundur 461

Frístunda- og menningarnefnd / 3. október 2018

Fundur 76

Frístunda- og menningarnefnd / 5. september 2018

Fundur 75

Bćjarráđ / 16. október 2018

Fundur 1496

Bćjarráđ / 9. október 2018

Fundur 1495

Ungmennaráđ / 8. október 2018

Fundur 33

Ungmennaráđ / 11. september 2018

Fundur 32

Ungmennaráđ / 13. nóvember 2017

Fundur 31

Ungmennaráđ / 11. október 2017

Fundur 30

Ungmennaráđ / 18. september 2017

Fundur 29

Frćđslunefnd / 4. október 2018

Fundur 80

Bćjarráđ / 10. september 2018

Fundur 1491

Bćjarráđ / 6. september 2018

Fundur 1490

Bćjarráđ / 2. október 2018

Fundur 1494

Bćjarstjórn / 25. september 2018

Fundur 488

Frćđslunefnd / 20. september 2018

Fundur 79

Bćjarráđ / 18. september 2018

Fundur 1493

Skipulagsnefnd / 17. september 2018

Fundur 44

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. september 2018

Fundur 30

Bćjarráđ / 11. september 2018

Fundur 1492

Hafnarstjórn / 10. september 2018

Fundur 460

Nýjustu fréttir 10

Dagur íslenskrar tungu

 • Grunnskólafréttir
 • 16. nóvember 2018

Fyrsti bekkur heimsćkir leikskólann Krók

 • Grunnskólafréttir
 • 16. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 15. nóvember 2018

A - Gjörningahátíđ / Performance Festival

 • Fréttir
 • 13. nóvember 2018

Atvinna - Upplýsinga og markađsfulltrúi

 • Fréttir
 • 1. nóvember 2018