Grindavíkurhöfn međ nćst mestar aflaheimildir allra hafna

  • Fréttir
  • 4. september 2017
Grindavíkurhöfn međ nćst mestar aflaheimildir allra hafna

Fiskistofa hefur úthlutað aflamarki fyrir fiskveiðiárið 2017/2018 og líkt og undanfarin ár fer umtalsverður hluti aflaheimilda til Grindavíkur. Grindavíkurhöfn tekur til sín 10,8% af þeim þorskígildum sem úthlutað er á þessu fiskveiðiári sem er hækkun frá liðnu ári um 0,2%, og er Reykjavík eina heimahöfnin með stærri hlutdeild, eða 12,3%.

Þá er vel við hæfi að skip Þorbjarnar og Vísis prýði myndina sem fylgir þessari frétt, en Þorbjörn er þriðja stærsta sjávarútvegsfyrirtækið á Íslandi sé miðað við aflamark, með 5,5% af kvótanum. Vísir er svo í 6. sæti með 4,2%. 

Nánar má lesa um úthlutunina og glöggva sig á tölfræðinni á heimasíðu Fiskistofu.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 21. júní 2018

Jafnt hjá Grindavík og HK/Víkingi

Íţróttafréttir / 18. júní 2018

Skrifađ undir samninga viđ tíu leikmenn

Fréttir / 16. júní 2018

Söngkeppnin 2018 - kynning á keppendum

Fréttir / 15. júní 2018

Messađ í Grindavíkurkirkju 17. júní

Íţróttafréttir / 14. júní 2018

Rútuferđ Stinningskalda í Grafarvoginn í kvöld

Lautafréttir / 13. júní 2018

Atvinna - Matráđur á leikskólanum Laut

Fréttir / 13. júní 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Bókasafnsfréttir / 12. júní 2018

Sumarlestur bókasafnsins

Íţróttafréttir / 11. júní 2018

Blikar tóku öll stigin í rigningunni í Grindavík

Nýjustu fréttir 11

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

  • Fréttir
  • 20. júní 2018

Gleđilegt sumar

  • Grunnskólafréttir
  • 18. júní 2018

Grindin býđur á völlinn annađ kvöld

  • Íţróttafréttir
  • 18. júní 2018

Atvinna - Húsvörđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

  • Grunnskólafréttir
  • 18. júní 2018