Sandkastalakeppni í núvitundartíma

  • Grunnskólinn
  • 1. september 2017
Sandkastalakeppni í núvitundartíma

Núvitund er hægt að stunda hvar sem er. Nemendur í vali í 5. og 6. bekk fengu tækifæri til að gera núvitundaræfingar utandyra í vikunni.  Þau fengu að prufa að ganga berfætt í sandinum á strandblakvellinum og finna meðal annars hvað það er notalegt að bora tánum í heitan sandinn, (ef það er sól). Þau enduðu síðan á því að fara í sandkastalakeppni og skemmtu sér konunglega. Halldóra Halldórsdóttir er núvitundarkennari í Grunnskóla Grindavíkur og það vantar sko ekkert upp á hugmyndarflugið og frumlegheitin hjá henni við kennsluna.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 21. júní 2018

Jafnt hjá Grindavík og HK/Víkingi

Íţróttafréttir / 18. júní 2018

Skrifađ undir samninga viđ tíu leikmenn

Fréttir / 16. júní 2018

Söngkeppnin 2018 - kynning á keppendum

Fréttir / 15. júní 2018

Messađ í Grindavíkurkirkju 17. júní

Íţróttafréttir / 14. júní 2018

Rútuferđ Stinningskalda í Grafarvoginn í kvöld

Lautafréttir / 13. júní 2018

Atvinna - Matráđur á leikskólanum Laut

Fréttir / 13. júní 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Bókasafnsfréttir / 12. júní 2018

Sumarlestur bókasafnsins

Íţróttafréttir / 11. júní 2018

Blikar tóku öll stigin í rigningunni í Grindavík

Nýjustu fréttir 11

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

  • Fréttir
  • 20. júní 2018

Gleđilegt sumar

  • Grunnskólafréttir
  • 18. júní 2018

Grindin býđur á völlinn annađ kvöld

  • Íţróttafréttir
  • 18. júní 2018

Atvinna - Húsvörđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

  • Grunnskólafréttir
  • 18. júní 2018