Sandkastalakeppni í núvitundartíma

  • Grunnskólinn
  • 1. september 2017
Sandkastalakeppni í núvitundartíma

Núvitund er hægt að stunda hvar sem er. Nemendur í vali í 5. og 6. bekk fengu tækifæri til að gera núvitundaræfingar utandyra í vikunni.  Þau fengu að prufa að ganga berfætt í sandinum á strandblakvellinum og finna meðal annars hvað það er notalegt að bora tánum í heitan sandinn, (ef það er sól). Þau enduðu síðan á því að fara í sandkastalakeppni og skemmtu sér konunglega. Halldóra Halldórsdóttir er núvitundarkennari í Grunnskóla Grindavíkur og það vantar sko ekkert upp á hugmyndarflugið og frumlegheitin hjá henni við kennsluna.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir frá Tónlistarskólanum / 23. febrúar 2018

Dagur tónlistarskólanna 2018 á morgun, laugardag

Fréttir / 23. febrúar 2018

Atvinna - Fagstjóri í hreyfisal Lautar

Fréttir / 23. febrúar 2018

Kútmagakvöld Lions föstudaginn 9. mars.

Fréttir / 21. febrúar 2018

Sumarstörf hjá Grindavíkurbć sumariđ 2018

Grunnskólinn / 19. febrúar 2018

Öskudagsfjör í Hópsskóla

Grunnskólinn / 19. febrúar 2018

Útgáfuveisla í 2. bekk

Grunnskólinn / 16. febrúar 2018

Dagur stćrđfrćđinnar í Grunnskóla Grindavíkur

Laut / 15. febrúar 2018

112 dagurinn á Laut

UMFG / 15. febrúar 2018

Juanma áfram í Grindavík

Grunnskólinn / 14. febrúar 2018

Líflegur öskudagur í Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 14. febrúar 2018

Ný vefsíđa Grindavíkurbćjar í loftiđ

Fréttir / 14. febrúar 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ