Dagskrá eldri borgara haustiđ 2017

  • Eldri borgarar
  • 1. september 2017
Dagskrá eldri borgara haustiđ 2017

Dagskrá tómastundastarfs eldri borgara haustið 2017 og má sjá hér að neðan. Algjör bylting hefur orðið í aðstöðumál fyrir félagsstarf eldri borgara eftir að Miðgarður opnaði við Víðihlíð 2011. Starfið fer þó ekki eingöngu fram þar en þar engu að síður opið alla virka daga og hægt að kíkja við og fá sér kaffi og spjalla eða kíkja í blöðin þó svo að engin formleg dagskrá sé skipulögð þá stundina. Boccia og leikfimi byrja í íþróttahúsinu 18 .september. Vatnsleikfimi verður til 20. september.

Smellið á myndina fyrir fulla upplausn:

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir frá Tónlistarskólanum / 23. febrúar 2018

Dagur tónlistarskólanna 2018 á morgun, laugardag

Fréttir / 23. febrúar 2018

Atvinna - Fagstjóri í hreyfisal Lautar

Fréttir / 23. febrúar 2018

Kútmagakvöld Lions föstudaginn 9. mars.

Fréttir / 21. febrúar 2018

Sumarstörf hjá Grindavíkurbć sumariđ 2018

Grunnskólinn / 19. febrúar 2018

Öskudagsfjör í Hópsskóla

Grunnskólinn / 19. febrúar 2018

Útgáfuveisla í 2. bekk

Grunnskólinn / 16. febrúar 2018

Dagur stćrđfrćđinnar í Grunnskóla Grindavíkur

Laut / 15. febrúar 2018

112 dagurinn á Laut

UMFG / 15. febrúar 2018

Juanma áfram í Grindavík

Grunnskólinn / 14. febrúar 2018

Líflegur öskudagur í Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 14. febrúar 2018

Ný vefsíđa Grindavíkurbćjar í loftiđ

Fréttir / 14. febrúar 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ