Íţróttaskóli UMFG - skráning hafin

  • Íţróttafréttir
  • 30. ágúst 2017
Íţróttaskóli UMFG - skráning hafin

Íþróttaskóli UMFG hefst laugardaginn 2. september. Íþróttaskólinn er fyrir börn á leikskólaaldri sem vilja auka hreyfigetu, jafnvægi, styrk, úthald og boltafærni. Salnum er skipt í tvö aldurskipt æfingasvæði. Í öðrum salnum er áhaldahringur þar sem börnin gera ýmsar æfingar og í hinum salnum er notast við bolta og ýmsar þrautir. 

Æfingar fara fram í íþróttahúsinu alla laugardaga kl 10:00-10:40 og foreldrar fylgja börnum sínum á æfingum. Námskeiðið stendur yfir í þrjá mánuði og námskeiðsgjald er 5.000 kr. Skráningar fara fram á nóra kerfinu okkar https://umfg.felog.is/ 

Einnig þarf að senda upplýsingar á netfangið petrunella@grindavik.is (nafn og kt foreldri og barns)

Hlökkum til að sjá ykkur!

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 25. september 2018

Atvinna - Vallarstjóri (starfmađur viđ íţróttamiđstöđ)

Íţróttafréttir / 25. september 2018

Grindavík tapađi á Akureyri í 7 marka leik

Fréttir / 24. september 2018

Meistarar meistaranna keppa í Útsvari í vetur

Fréttir / 21. september 2018

Framkvćmdir hafnar á Grindavíkurvegi

Tónlistaskólafréttir / 21. september 2018

Hljóđfćragerđ fyrir nemendur í 5. og 6. bekk

Grunnskólafréttir / 18. september 2018

1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

Fréttir / 18. september 2018

Vilt ţú eiga forsíđumynd Járngerđar?

Grunnskólafréttir / 16. september 2018

Pysja kemur í heimsókn

Bókasafnsfréttir / 14. september 2018

Stormfuglar Einars Kárasonar - kynning á bókmenntaarfinum

Fréttir / 12. september 2018

Dagur lćsis á Króki

Fréttir / 12. september 2018

KK band á Fish house á laugardaginn

Lautafréttir / 12. september 2018

Foreldrafundur ţriđjudaginn 18. september í Lautinni