Tveir fyrrum leikmenn Grindavíkur í fámennum úrvalshópi
Tveir fyrrum leikmenn Grindavíkur í fámennum úrvalshópi

Samkvæmt óformlegri* tölfræðirannsókn sem vefsíðan Fúsíjama TV lagði í þá eru aðeins 4 leikmenn í sögu efstu deilda í körfuknattleik á Íslandi sem hafa náð þeim fágæta áfanga að afreka fjórfalda tvennu í leik. Tveir af þessum leikmönnum eru fyrrum leikmenn Grindavíkur, þau Penni Peppas og Brenton Birmingham. Eru þau jafnframt fyrstu tveir leikmennirnir sem komust í þennan fámenna hóp.

Fjórföld tvenna er þegar leikmaður nær tveggja stafa tölu í fjórum af fimm tölfræðiþáttum, stigum, fráköstum, stoðsendingum, vörðum skotum og stolnum boltum. Það var engin önnur en Penni Peppas sem fyrst allra afrekaði þessa tölfræði, þegar hún skoraði heil 52 stig, tók 16 fráköst, gaf 11 stoðsendingar og stal 10 boltum. Var þetta í algjörum yfirburðasigri á ÍR þann 15. október 1996. Tölfræði leiksins má sjá hér.

Brenton var svo næstur í sigurleik gegn Keflavík þann 16. mars 2000, en þá skoraði hann 17 stig, tók 14 fráköst, gaf 10 stoðsendingar og stal 10 boltum. Tölfræði leiksins.

Heildarlisti þeirra leikmanna sem hafa náð fjórfaldri tvennu í efstu deildum og bikar á Íslandi

Penni fagnar Íslandsmeistaratitlinum vorið 1996

 

*Tölfræðivefur KKÍ er ekki fullkominn og nær einnig aðeins ákveðið langt aftur, svo að það má vel að þessi hópur sé í raun stærri, en þangað til annað kemur í ljós tökum við Grindvíkingar fullt kredit fyrir þessa tvo brautryðjendur!

Nýlegar fréttir

fös. 24. nóv. 2017    Allra heilagra messa á sunnudaginn
fös. 24. nóv. 2017    Rússneskir skólastjórar í heimsókn
fös. 24. nóv. 2017    Kynning á Startup Tourism
fim. 23. nóv. 2017    Lautarbörn á faraldsfćti og góđir gestir á degi íslenskrar tungu
fim. 23. nóv. 2017    Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík - Christmas support - Świąteczne wsparcie
fim. 23. nóv. 2017    Bókasafniđ lokađ frá hádegi á morgun
fim. 23. nóv. 2017    Fasteignagjöld í Grindavík áfram ein ţau hagstćđustu á landinu
miđ. 22. nóv. 2017    Grindavíkurbćr auglýsir eftir ađilum til ađ sinna daggćslu barna í heimahúsi
miđ. 22. nóv. 2017    Jólagjöf starfsmanna Grindavíkurbćjar 2017 - er ţitt fyrirtćki međ?
miđ. 22. nóv. 2017    Uppskeruhátíđ ferđaţjónustunnar á Reykjanesi
ţri. 21. nóv. 2017    Mikiđ stuđ og glćsilegir vinningar á jólabingó Kvenfélagsins
ţri. 21. nóv. 2017    Viktor Örn nćldi í 2. sćtiđ í Rímnaflćđi
ţri. 21. nóv. 2017    Jóhann Helgi og Orri Freyr í Grindavík
ţri. 21. nóv. 2017    Heimir ţjálfar GG
ţri. 21. nóv. 2017    Sigríđur Etna gefur út barnabók - útgáfuhóf í dag
mán. 20. nóv. 2017    Björn Lúkas tók silfriđ á heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA
mán. 20. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
mán. 20. nóv. 2017    Grindvíkingar standa sig almennt vel ţegar öryggi barna í bíl er kannađ
mán. 20. nóv. 2017    Samningar viđ stćrstu bakhjarla körfuknattleiksdeildarinnar endurnýjađir
mán. 20. nóv. 2017    Grindavíkurkonur völtuđu yfir Ármann
mán. 20. nóv. 2017    Tvö slćm töp hjá strákunum um helgina
mán. 20. nóv. 2017    Vel heppnađir nemendatónleikar í tónlistarskólanum s.l. ţriđjudag
sun. 19. nóv. 2017    Skáld í skólum á miđstigi
fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
Grindavík.is fótur