Námskeiđ fyrir öryggistrúnađarmenn og öryggisverđi í Grindavík

  • Fréttir
  • 29. ágúst 2017
Námskeiđ fyrir öryggistrúnađarmenn og öryggisverđi í Grindavík

Er öryggistrúnaðarmaður og öryggisvörður á þínum vinnustað? Þar sem vinna 10 manns eða fleiri skulu vera öryggistrúnaðarmaður og öryggisvörður. Þeir eiga að stuðla að heilsusamlegu og öruggu vinnuumhverfi. Vinnueftirlitið heldur reglulega námskeið um vinnuvernd fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði. Námskeiðin standa yfir í tvo daga frá kl. 9:00 til 16:00. Námskeiðsgjald greiðist af atvinnurekanda. Haldið verður námskeið í Fisktækniskólanum í Grindavík 6. og 7. september nk. Frá kl: 09:00 - 16:00.

Skráning á námskeiðið er hjá umdæmisskrifstofu Vinnueftirlitsins í Reykjanesbæ í síma 5504655 - 5504600 eða netfang: margret@ver.is

Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu Vinnueftirlitsins - www.vinnueftirlit.is.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir frá Tónlistarskólanum / 23. febrúar 2018

Dagur tónlistarskólanna 2018 á morgun, laugardag

Fréttir / 23. febrúar 2018

Atvinna - Fagstjóri í hreyfisal Lautar

Fréttir / 23. febrúar 2018

Kútmagakvöld Lions föstudaginn 9. mars.

Fréttir / 21. febrúar 2018

Sumarstörf hjá Grindavíkurbć sumariđ 2018

Grunnskólinn / 19. febrúar 2018

Öskudagsfjör í Hópsskóla

Grunnskólinn / 19. febrúar 2018

Útgáfuveisla í 2. bekk

Grunnskólinn / 16. febrúar 2018

Dagur stćrđfrćđinnar í Grunnskóla Grindavíkur

Laut / 15. febrúar 2018

112 dagurinn á Laut

UMFG / 15. febrúar 2018

Juanma áfram í Grindavík

Grunnskólinn / 14. febrúar 2018

Líflegur öskudagur í Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 14. febrúar 2018

Ný vefsíđa Grindavíkurbćjar í loftiđ

Fréttir / 14. febrúar 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ