Grindavík og KR skildu jöfn í Evrópuslagnum
Grindavík og KR skildu jöfn í Evrópuslagnum

Grindavík tók á móti KR í Pepsi-deild karla í gær en liðið eru í harðri baráttu Evrópusæti í deildinni. Fyrir leikinn var Grindavík í 4. sæti en KR í því 5. aðeins 2 stigum á eftir Grindavík og því mikið undir á Grindavíkurvelli í gær. Bæði lið fóru nokkuð varfærnislega af stað en KR komst að lokum yfir 0-1 en markahrókurinn Andri Rúnar jafnaði leikinn með hörkuskoti í uppbótartíma fyrri hálfsleiks. 

Grindavík komst svo yfir með öðru ótrúlegu marki á 75. mínútu þegar Andri lagði upp mark fyrir William Daniels sem þrumaði í slána og inn. Bæði mörkin gjörsamlega óverjandi fyrir Beiti í marki KR. Adam var þó ekki lengi í paradís því KR-ingar jöfnuðu leikinn á 80. mínútu og þar við sat, 2-2 jafntefli staðreynd. 

Mörkin má sjá á Vísi

Eftir leikinn er Grindavík enn í 4. sæti en KR á leik til góða og þá er aðeins 1 stig bæði í KA og Breiðablik og 3 í Víking R. Það eru því spennandi lokaumferðir framundan hjá Grindavík en 4. sætið gefur þátttökurétt í Evrópukeppninni að ári. 

Næstu leikir Grindavíkur:

10. sep. FH - Grindavík kl. 17:00 
14. sep. ÍBV - Grindavík kl. 17:00
17. sep. Grindavík - Breiðablik kl. 16:00
24. sep. KA - Grindavík kl. 14:00
30. Grindavík - Fjölnir kl. 14:00 

Umfjöllun Fótbolta.net um leikinn 

Viðtöl Fótbolta.net við Óla Stefán og Andra Rúnar:

 

Mynd úr myndasafni frá Fótbolta.net - ljósmyndari Benóný Þórhallsson

 

Nýlegar fréttir

fös. 24. nóv. 2017    Allra heilagra messa á sunnudaginn
fös. 24. nóv. 2017    Rússneskir skólastjórar í heimsókn
fös. 24. nóv. 2017    Kynning á Startup Tourism
fim. 23. nóv. 2017    Lautarbörn á faraldsfćti og góđir gestir á degi íslenskrar tungu
fim. 23. nóv. 2017    Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík - Christmas support - Świąteczne wsparcie
fim. 23. nóv. 2017    Bókasafniđ lokađ frá hádegi á morgun
fim. 23. nóv. 2017    Fasteignagjöld í Grindavík áfram ein ţau hagstćđustu á landinu
miđ. 22. nóv. 2017    Grindavíkurbćr auglýsir eftir ađilum til ađ sinna daggćslu barna í heimahúsi
miđ. 22. nóv. 2017    Jólagjöf starfsmanna Grindavíkurbćjar 2017 - er ţitt fyrirtćki međ?
miđ. 22. nóv. 2017    Uppskeruhátíđ ferđaţjónustunnar á Reykjanesi
ţri. 21. nóv. 2017    Mikiđ stuđ og glćsilegir vinningar á jólabingó Kvenfélagsins
ţri. 21. nóv. 2017    Viktor Örn nćldi í 2. sćtiđ í Rímnaflćđi
ţri. 21. nóv. 2017    Jóhann Helgi og Orri Freyr í Grindavík
ţri. 21. nóv. 2017    Heimir ţjálfar GG
ţri. 21. nóv. 2017    Sigríđur Etna gefur út barnabók - útgáfuhóf í dag
mán. 20. nóv. 2017    Björn Lúkas tók silfriđ á heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA
mán. 20. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
mán. 20. nóv. 2017    Grindvíkingar standa sig almennt vel ţegar öryggi barna í bíl er kannađ
mán. 20. nóv. 2017    Samningar viđ stćrstu bakhjarla körfuknattleiksdeildarinnar endurnýjađir
mán. 20. nóv. 2017    Grindavíkurkonur völtuđu yfir Ármann
mán. 20. nóv. 2017    Tvö slćm töp hjá strákunum um helgina
mán. 20. nóv. 2017    Vel heppnađir nemendatónleikar í tónlistarskólanum s.l. ţriđjudag
sun. 19. nóv. 2017    Skáld í skólum á miđstigi
fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
Grindavík.is fótur