Kennarar tónlistarskólans á sameiginlegu námskeiđi TónSuđ

  • Tónlistarskólinn
  • 28. ágúst 2017

Þann 24. ágúst sl. fóru kennarar tónlistarskólans, ásamt kennurum frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, Tónlistarskólanum í Garði og Tónlistarskólanum í Sandgerði, á námskeið. Viðfangsefni námskeiðisins var ADHD. Farið var yfir hvernig best sé að eiga við nemendur sem greindir eru með ADHD/ADD og fjölbreyttar leiðir til árangurs í tónlistarnámi. Námskeiðið var fróðlegt og kom sér vel fyrir kennara tónlistarskólans.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir