Fundur 23

 • Umhverfis- og ferđamálanefnd
 • 24.08.2017

null

23. fundur umhverfis- og ferðamálanefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 23. ágúst 2017 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:

Gunnar Margeir Baldursson formaður, Anita Björk Sveinsdóttir aðalmaður, Hjörtur Waltersson aðalmaður, Magnús Andri Hjaltason aðalmaður, Jón Emil Halldórsson aðalmaður, Ármann Halldórsson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs og Siggeir Fannar Ævarsson Upplýsinga- og skjalafulltrúi.

Fundargerð ritaði: Siggeir F. Ævarsson, upplýsinga- og skjalafulltrúi.

 

Dagskrá:

1. 1504007 - Græn og opin svæði: Samráð við umhverfis- og ferðamálanefnd
Vignir kom inn á fundinn og fór yfir stöðuna á opnum og grænum svæðum í bænum. Nefndin leggur til að gróðurbeðum í umsjón bæjarins verði fækkað eða þeim skipt út fyrir viðhaldsminni beð. Einnig að unnið verði að því að gera núverandi beð viðhaldsminni. Ekki verði ráðist í fjölgun viðhaldsfrekara beða sumarið 2018.

2. 1704017 - Vinnuskólinn: skipulag 2017
Vignir og Björg komu á fundinn og fóru yfir starf Vinnuskólans í sumar, hvað gekk vel og hvað má betur fara.

3. 1702099 - Tjaldsvæði: 2017
Verð á tjaldsvæði 2017
Gistinótt á mann 1.389
Gistináttagjald pr. gistieining 111
Fjórða hver nótt frí
Yngri en 14 ára frítt
Rafmagn á sólarhring 1.020
Þvottavél 510
Þurrkari 510

Útleiga á þjónustuhúsi 2017
Hálfur dagur 15.610
Heill dagur 26.0107

Tillögur fyrir verð á tjaldsvæði 2018
Gistinótt á mann 2.500 kr. 15. maí - 30. september (sumartímabil)
Gistinótt á mann 1.500 kr. 1. október - 14. maí (vetrartímabil)

Gistináttagjald pr. gistieining 111 (innifalið)
Reitur/stæði fyrir fellihýsi, hjólhýsi eða húsbíll 500 kr.(per nótt fyrir reit)
Fjórða hver nótt frí
Yngri en 14 ára frítt
Rafmagn á sólarhring 1.300
Þvottavél innifalið
Þurrkari innifalið

Útleiga á þjónustuhúsi 2018
Hálfur dagur 20.000
Heill dagur 30.000

Nefndin leggur til breyttan opnunartíma þ.e. frá 1. mars - 1. nóvember. Ásamt því að starfstímabil umsjónarmanns tjaldsvæðisins verði lengt sem því nemur.

Nefndin leggur til að unnið verði skráningarforrit þar sem hægt er að taka frá gistingu og greiða, áætlaður kostnaður 600.000 kr.

Einnig leggur nefndin til að komið verði upp aðgangastýringum til þess að hægt sé að hafa opið á veturna fyrir lágmarksþjónustu og betri aðgangsstýringu á sumrin. Áætlaður kostnaður 3.000.000 kr.

4. 1708105 - Umhverfis- og ferðamálanefnd: staða verkefna
Farið yfir fundargerðir nefndarinnar frá upphafi og stöðu mála.

5. 1708004 - Fjárhagsáætlun 2018: Umhverfis- og ferðamálanefnd
Hugmyndir reifaðar fyrir fjárhagsáætlun 2018. Málið verður unnið áfram fyrir næsta fund.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:45.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 8. ágúst 2018

Fundur 1486

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. júlí 2018

Fundur 28

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 25. júlí 2018

Fundur 29

Bćjarráđ / 24. júlí 2018

Fundur 1485

Bćjarráđ / 17. júlí 2018

1484

Öldungaráđ / 11. júlí 2018

Fundur 4

Bćjarráđ / 10. júlí 2018

Fundur 1483

Hafnarstjórn / 4. júlí 2018

Fundur 459

Skipulagsnefnd / 2. júlí 2018

Fundur 42

Bćjarráđ / 26. júní 2018

Fundur 1482

Frístunda- og menningarnefnd / 6. júní 2018

Fundur 74

Bćjarstjórn / 20. júní 2018

Fundur 485

Hafnarstjórn / 14. maí 2018

Fundur 458

Hafnarstjórn / 12. apríl 2018

Fundur 457

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. júní 2018

Fundur 27

Öldungaráđ / 9. maí 2018

Fundur 3

Bćjarráđ / 29. maí 2018

Fundur 1481

Bćjarstjórn / 16. maí 2018

Fundur 484

Skipulagsnefnd / 14. maí 2018

Fundur 41

Bćjarráđ / 14. maí 2018

Fundur 1480

Frístunda- og menningarnefnd / 7. maí 2018

Fundur 73

Frćđslunefnd / 7. maí 2018

Fundur 75

Frćđslunefnd / 9. apríl 2018

Fundur 74

Bćjarráđ / 8. maí 2018

Fundur 1479

Bćjarráđ / 30. apríl 2018

Fundur 1478

Afgreiđslunefnd byggingamála / 26. apríl 2018

Fundur 26

Bćjarstjórn / 24. apríl 2018

Fundur 483

Bćjarráđ / 17. apríl 2018

Fundur 1477

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Nýjustu fréttir 10

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

 • Grunnskólafréttir
 • 11. ágúst 2018

Atvinna - Matráđur í Miđgarđi

 • Fréttir
 • 10. ágúst 2018

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

 • Bókasafnsfréttir
 • 9. ágúst 2018

Atvinna - Starfsfólk í Heimaţjónustu

 • Fréttir
 • 9. ágúst 2018

Sundlaugin opin á mánudaginn

 • Fréttir
 • 4. ágúst 2018