Fundur 1454

  • Bćjarráđ
  • 23. ágúst 2017

1454. fundur Bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 22. ágúst 2017 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:

Kristín María Birgisdóttir formaður, Hjálmar Hallgrímsson varaformaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir aðalmaður, Marta Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi, Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

 

Dagskrá:

1. 1501208 - Deiliskipulag miðbæjarkjarna Grindavíkur.
Lagt fram.

2. 1708099 - Gatnagerð: Víkurhóp
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs og byggingafulltrúi sátu fundinn við fyrirtekt þessa máls og gerðu þeir grein fyrir málinu.

Bæjarráð felur sviðsstjóra að útbúa útboðsgögn án malbiks og frágangs á gangstéttum.

3. 1708096 - Gatnagerð: Fiskasund
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs og byggingafulltrúi sátu fundinn við fyrirtekt þessa máls og gerðu þeir grein fyrir málinu.

Bæjarráð felur sviðsstjóra að útbúa útboðsgögn án malbiks og frágangs á gangstéttum.

4. 1708100 - Beiðni um námsvist utan lögheimilis
Bæjarráð frestar afgreiðslu málsins til næsta bæjarráðsfundar og felur sviðsstjóra að afla frekari gagna.

5. 1708084 - Fasteignagjöld 2018
Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusvið kynnti áætlun fasteignagjalda fyrir árið 2018 miðað við nýtt fasteignamat og óbreyttar álagningarforsendur frá fyrra ári.

6. 1708104 - Víðihlíð: Beðni um undanþágu frá greiðslu íbúðaréttar

Hjálmar Hallgrímsson víkur af fundi við umræður og afgreiðslu málsins.

Bæjarráð samþykkir erindið.

7. 1610059 - Grindavíkurbær: Heilsueflandi samfélag
Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs óskar eftir viðauka við fjárhagsáætlun 2017 vegna launa og innleiðingar verkefnisins að fjárhæð 1.200.000 kr.

Bæjarráð samþykkir viðauka við fjárhagsáætlun 2017 að fjárhæð 1.200.000 kr. sem verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé.

8. 1708093 - Bæjarfélagið Uniejów í Póllandi: Gagnkvæmar heimsóknir

Sendinefnd frá Uniejów kom til Grindavíkur í júlí sl. og bjóða fulltrúum Grindavíkur í heimsókn með ósk um frekara samstarf.

Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og felur bæjarstjóra að svara erindinu.

9. 1508159 - Fundargerðir: Fjallskilanefnd
Fundargerð dags. 14. ágúst 2017 er lögð fram. Réttardagur er ákveðinn 16. september nk.

10. 1704038 - Fundargerðir: Samtök sjávarútvegssveitarfélaga 2017
Fundargerð nr. 35, dags. 15. ágúst er lögð fram.

Jafnframt er lagt fram fundarboð til aukaaðalfundar þann 7. september 2017 á Siglufirði.

11. 1708003F - Hafnarstjórn Grindavíkur - 451
Fundargerð nr. 451, dags. 14. ágúst sl. er lögð fram.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:35.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Frístunda- og menningarnefnd / 6. júní 2018

Fundur 74

Bćjarstjórn / 20. júní 2018

Fundur 485

Hafnarstjórn / 14. maí 2018

Fundur 458

Hafnarstjórn / 12. apríl 2018

Fundur 457

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. júní 2018

Fundur 27

Öldungaráđ / 9. maí 2018

Fundur 3

Bćjarráđ / 29. maí 2018

Fundur 1481

Bćjarstjórn / 16. maí 2018

Fundur 484

Skipulagsnefnd / 14. maí 2018

Fundur 41

Bćjarráđ / 14. maí 2018

Fundur 1480

Frístunda- og menningarnefnd / 7. maí 2018

Fundur 73

Frćđslunefnd / 7. maí 2018

Fundur 75

Frćđslunefnd / 9. apríl 2018

Fundur 74

Bćjarráđ / 8. maí 2018

Fundur 1479

Bćjarráđ / 30. apríl 2018

Fundur 1478

Afgreiđslunefnd byggingamála / 26. apríl 2018

Fundur 26

Bćjarstjórn / 24. apríl 2018

Fundur 483

Bćjarráđ / 17. apríl 2018

Fundur 1477

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Bćjarráđ / 5. desember 2017

Fundur 1465

Öldungaráđ / 11. apríl 2018

Fundur 2

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. apríl 2018

Fundur 28

Bćjarráđ / 10. apríl 2018

Fundur 1476

Frístunda- og menningarnefnd / 4. apríl 2018

Fundur 72

Frístunda- og menningarnefnd / 7. mars 2018

Fundur 71

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. mars 2018

Fundur 27

Bćjarstjórn / 27. mars 2018

Fundur 482

Bćjarráđ / 20. mars 2018

Fundur 1475

Skipulagsnefnd / 19. mars 2018

Fundur 39