Golfnámskeiđ fyrir byrjendur

  • Íţróttafréttir
  • 18. ágúst 2017
Golfnámskeiđ fyrir byrjendur

Golfklúbbur Grindavíkur stendur fyrir námskeiði fyrir byrjendur í íþróttinni 29. og 30. ágúst. Kennt verður á Húsatóftavelli og kennari er Andrea Ásgrímsdóttir, PGA golfkennari. Námskeiðið er 2 klst. (1 klst í senn) frá kl. 17:00-18:00.

1. Þriðjudagur 29. ágúst. Farið verður yfir grunnatriði golfsveiflunnar, búnað og annað sem skiptir máli.

2. Miðvikudagur 30. ágúst. Haldið áfram með grunnatriði golfsveiflunnar og stutta spilinu bætt við.

Markmiðið með námskeiðinu er að nemendur þekki þau grunnatriði sem koma að golfsveiflunni s.s.
grip, líkamsstöðu og sveifluferil ásamt stutta spilinu.

Þetta námskeið hentar fyrir byrjendur og einnig þá sem eru aðeins komnir af stað í íþróttinni en vilja
skerpa á grunnatriðunum.

Nánari upplýsingar og skráning á netfanginu andreagolfkennari@gmail.com eða í síma 615-9515.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 21. júní 2018

Jafnt hjá Grindavík og HK/Víkingi

Íţróttafréttir / 18. júní 2018

Skrifađ undir samninga viđ tíu leikmenn

Fréttir / 16. júní 2018

Söngkeppnin 2018 - kynning á keppendum

Fréttir / 15. júní 2018

Messađ í Grindavíkurkirkju 17. júní

Íţróttafréttir / 14. júní 2018

Rútuferđ Stinningskalda í Grafarvoginn í kvöld

Lautafréttir / 13. júní 2018

Atvinna - Matráđur á leikskólanum Laut

Fréttir / 13. júní 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Bókasafnsfréttir / 12. júní 2018

Sumarlestur bókasafnsins

Íţróttafréttir / 11. júní 2018

Blikar tóku öll stigin í rigningunni í Grindavík

Nýjustu fréttir 11

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

  • Fréttir
  • 20. júní 2018

Gleđilegt sumar

  • Grunnskólafréttir
  • 18. júní 2018

Grindin býđur á völlinn annađ kvöld

  • Íţróttafréttir
  • 18. júní 2018

Atvinna - Húsvörđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

  • Grunnskólafréttir
  • 18. júní 2018