Fundur 1453

  • Bćjarráđ
  • 16. ágúst 2017

null

1453. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 15. ágúst 2017 og hófst hann kl. 17:00.

 

Fundinn sátu:
Kristín María Birgisdóttir formaður, Hjálmar Hallgrímsson varaformaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir aðalmaður, Marta Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi, Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

 

Dagskrá:

1. 1708007 - Reykjaneshöfn: Framkvæmdaþörf í Helguvíkurhöfn - Samgönguáætlun 2018-2021

Halldór Karl Hermannsson hafnarstjóri Reykjaneshafna mætti á fundinn og kynnti framtíðaráform Helguvíkurhafnar.

 

2. 1704013 - Tölvupóstur: Ábendingar vegna umgengni ferðamanna

Umhverfis- og ferðamálanefnd óskar eftir fjárveitingu fyrir 5 skiltum sem sett verði upp í sumar á helstu álagspunktum.

Bæjarráð tekur undir með nefndinni og felur sviðsstjóra að setja niður skiltin ef framkvæmdin rúmast innan fjárheimilda ársins 2017.

 

3. 1706081 - Grunnskóli Grindavíkur: Beiðni um viðauka 2017, námsgagnakaup

Bæjarráð samþykkir viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2017 að fjárhæð 2.500.000 kr. til að kaupa námsgögn fyrir nemendur og að viðaukinn verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé.

 

4. 1708009 - Refaveiðar: Þriggja ára áætlun 2017-2019

Lögð fram áætlun Umhverfisstofunar fyrir árin 2017-2019 ásamt beiðni um útfyllingu á áætluðum kostnaði Grindavíkurbæjar fyrir sömu ár.

Bæjarráð samþykkir að setja 500.000 kr. í fjárhagsáætlun næstu ára og felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að upplýsa Umhverfisstofnun um þá áætlun.

 

5. 1503035 - Húsatóftavöllur: Stuðningur við uppbyggingu golfvallar

Málinu var frestað á síðasta fundi bæjarráðs.

Lagt fram bréf frá Golfklúbbi Grindavíkur þar sem bent er á misskilning varðandi það að framkvæmdastyrkur ársins 2015 hafi verið tekinn sem hluti af uppbyggingarsamningi Bláa Lónsins, Grindavíkurbæjar og Golfklúbbs Grindavíkur. Bæjarráð telur ábendinguna réttmæta og samþykkir að setja 3.000.000 kr. í fjárhagsáætlun 2018 sem síðustu greiðslu í uppbyggingarsamningi við Golfklúbbinn.

 

6. 1704029 - Kalka - Sorpeyðingarstöð Suðurnesja: Kynning á mögulegri sameiningu SS og Sorpu

Fundargerð 483. fundar, dags. 10. ágúst 2017, lögð fram.

 

7. 1701066 - Fundargerðir: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum 2017

Fundargerð 717. fundar, dags. 9. ágúst 2017, lögð fram.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:20.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Frćđslunefnd / 20. september 2018

Fundur 79

Bćjarráđ / 18. september 2018

Fundur 1493

Skipulagsnefnd / 17. september 2018

Fundur 44

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. september 2018

Fundur 30

Bćjarráđ / 11. september 2018

Fundur 1492

Hafnarstjórn / 10. september 2018

Fundur 460

Frćđslunefnd / 6. september 2018

Fundur 78

Bćjarráđ / 4. september 2018

Fundur 1489

Bćjarstjórn / 28. ágúst 2018

Fundur 487

Skipulagsnefnd / 23. ágúst 2018

Fundur 43

Frćđslunefnd / 13. ágúst 2018

Fundur 77

Frćđslunefnd / 11. júní 2018

Fundur 76

Bćjarráđ / 21. ágúst 2018

Fundur 1488

Bćjarráđ / 14. ágúst 2018

Fundur 1487

Bćjarstjórn / 10. ágúst 2018

Fundur 486

Bćjarráđ / 8. ágúst 2018

Fundur 1486

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. júlí 2018

Fundur 28

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 25. júlí 2018

Fundur 29

Bćjarráđ / 24. júlí 2018

Fundur 1485

Bćjarráđ / 17. júlí 2018

1484

Öldungaráđ / 11. júlí 2018

Fundur 4

Bćjarráđ / 10. júlí 2018

Fundur 1483

Hafnarstjórn / 4. júlí 2018

Fundur 459

Skipulagsnefnd / 2. júlí 2018

Fundur 42

Bćjarráđ / 26. júní 2018

Fundur 1482

Frístunda- og menningarnefnd / 6. júní 2018

Fundur 74

Bćjarstjórn / 20. júní 2018

Fundur 485

Hafnarstjórn / 14. maí 2018

Fundur 458

Hafnarstjórn / 12. apríl 2018

Fundur 457

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. júní 2018

Fundur 27