Hitađ upp fyrir Ţjóđhátíđ á Fish house

  • Fréttir
  • 28.07.2017
Hitađ upp fyrir Ţjóđhátíđ á Fish house

Laugardagskvöld 29. júlí verður hitað upp fyrir Þjóðhátíð á Fish house - Bar & grill. Trúbador, brekkusöngur og fleira. Gleðin byrjar kl. 23:00 og stendur fram eftir nóttu.

Deildu ţessari frétt