Grillveisla í Víđihlíđ

  • Eldri borgarar
  • 25.07.2017
Grillveisla í Víđihlíđ

Á dögunum var haldin heljarmikil grillhátíð fyrir heimilisfólk og aðstandendur í Víðihlíð. Úr varð skemmtileg dagstund í blíðskaparveðri þar sem heimilisfólk og aðstandendur þeirra skemmtu sér saman og nutu góðra veiga og söngs meðan hið grindvíska sumar skartaði sínu fegursta.

Eftirtalinn fyrirtæki í Grindavík styrktu okkur og gerðu okkur mögulegt að halda þennan viðburð og þökkum við þeim kærlega fyrir að styrkja okkur í þetta verkefni:

Salthúsið, hjá Höllu, Papas pizza, Nettó, Skeifan, Hópsnes, Þorbjörn, Vísir, Einhamar seafood, Stakkavík, Haustak, Veiðarfæraþjónustan, Ó.S.fiskverkun, PGV framtíðaráform, Tg-Raf, Optimal á Íslandi, Bryggjan, Vélsmiðja Grindavíkur, Voot Beita, Palóma, Hárstofan Grindavík og Jón og Margeir.

Einnig þökkum við öllu listafólki sem kom og gerði daginn ennþá skemmtilegri með spili og söng.

Deildu ţessari frétt