Grillveisla í Víđihlíđ

  • Eldri borgarar
  • 25. júlí 2017
Grillveisla í Víđihlíđ

Á dögunum var haldin heljarmikil grillhátíð fyrir heimilisfólk og aðstandendur í Víðihlíð. Úr varð skemmtileg dagstund í blíðskaparveðri þar sem heimilisfólk og aðstandendur þeirra skemmtu sér saman og nutu góðra veiga og söngs meðan hið grindvíska sumar skartaði sínu fegursta.

Eftirtalinn fyrirtæki í Grindavík styrktu okkur og gerðu okkur mögulegt að halda þennan viðburð og þökkum við þeim kærlega fyrir að styrkja okkur í þetta verkefni:

Salthúsið, hjá Höllu, Papas pizza, Nettó, Skeifan, Hópsnes, Þorbjörn, Vísir, Einhamar seafood, Stakkavík, Haustak, Veiðarfæraþjónustan, Ó.S.fiskverkun, PGV framtíðaráform, Tg-Raf, Optimal á Íslandi, Bryggjan, Vélsmiðja Grindavíkur, Voot Beita, Palóma, Hárstofan Grindavík og Jón og Margeir.

Einnig þökkum við öllu listafólki sem kom og gerði daginn ennþá skemmtilegri með spili og söng.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir frá Tónlistarskólanum / 23. febrúar 2018

Dagur tónlistarskólanna 2018 á morgun, laugardag

Fréttir / 23. febrúar 2018

Atvinna - Fagstjóri í hreyfisal Lautar

Fréttir / 23. febrúar 2018

Kútmagakvöld Lions föstudaginn 9. mars.

Fréttir / 21. febrúar 2018

Sumarstörf hjá Grindavíkurbć sumariđ 2018

Grunnskólinn / 19. febrúar 2018

Öskudagsfjör í Hópsskóla

Grunnskólinn / 19. febrúar 2018

Útgáfuveisla í 2. bekk

Grunnskólinn / 16. febrúar 2018

Dagur stćrđfrćđinnar í Grunnskóla Grindavíkur

Laut / 15. febrúar 2018

112 dagurinn á Laut

UMFG / 15. febrúar 2018

Juanma áfram í Grindavík

Grunnskólinn / 14. febrúar 2018

Líflegur öskudagur í Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 14. febrúar 2018

Ný vefsíđa Grindavíkurbćjar í loftiđ

Fréttir / 14. febrúar 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ