Fundur 1451

  • Bćjarráđ
  • 19. júlí 2017

null

1451. fundur Bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 18. júlí 2017 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:

Kristín María Birgisdóttir formaður, Hjálmar Hallgrímsson varaformaður, Marta Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi, Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Páll Jóhann Pálsson varamaður og Fannar Jónasson bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

 

Dagskrá:

 

1. 1707004 - Fyrirspurn um lóð: lyfjaframleiðslufyrirtæki

Páll Heiðar Pálsson, Andri Björgvin Arnþórsson og Sigtryggur Arnþórsson mættu á fundinn og kynntu hugmyndir sínar.

Bæjarráð getur ekki tekið afstöðu til málsins fyrr en frekari upplýsingar liggja fyrir.

 

2. 1610065 - Hádegismatur eldri borgara: Beiðni um niðurgreiðslur

Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs, Nökkvi Már Jónsson, mætti á fundinn og kynnti stöðu málsins.

Bæjarráð getur ekki, að svo stöddu, haldið áfram með mötuneyti í Víðihlíð þar sem HSS er ekki tilbúið að samþykkja áframhaldandi leigu á eldhúsinu í Víðihlíð á sambærilegum forsendum og eru í núverandi samkomulagi.

 

3. 1511094 - Anna Eyjólfsdóttir: Þríeind 339

Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs, Björg Erlendsdóttir, mætti á fundinn og fór yfir málið.

Bæjarráð vísar erindinu til umfjöllunar í vinnu við fjárhagsáætlun 2018.

 

4. 1602073 - Endurnýjun götumyndar: Arnar-, Borgar og Staðarhraun.

Verksamningur við Grindverk ehf. vegna endurnýjunar á strengjum og gangstétt á Hraunbraut, milli Staðarhrauns og Heiðarhrauns, ásamt nýtti aðkomu að Krílakoti lagður fram.

Bæjarráð samþykkir samninginn og felur bæjarstjóra að undirrita hann.

 

5. 1702014 - Fundargerðir: Samband íslenskra sveitarfélaga 2017

Fundargerð 851. fundar, dags. 30.júní sl. lögð fram.

 

6. 1701058 - Fundargerðir: Sorpeyðingarstöð Suðurnesja 2017

Fundargerð 482. fundar, dags. 13. júlí sl. lögð fram.

 

7. 1701094 - Fundargerðir: Svæðisskipulag Suðurnesja 2017

Fundargerðir 7. og 8. fundar, dags. 28. sept. 2016 og 19. jan. 2017 lagðar fram.

 

8. 1706007F - Frístunda- og menningarnefnd - 64

Fundargerðin er lögð fram.

 

                                        Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Frćđslunefnd / 20. september 2018

Fundur 79

Bćjarráđ / 18. september 2018

Fundur 1493

Skipulagsnefnd / 17. september 2018

Fundur 44

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. september 2018

Fundur 30

Bćjarráđ / 11. september 2018

Fundur 1492

Hafnarstjórn / 10. september 2018

Fundur 460

Frćđslunefnd / 6. september 2018

Fundur 78

Bćjarráđ / 4. september 2018

Fundur 1489

Bćjarstjórn / 28. ágúst 2018

Fundur 487

Skipulagsnefnd / 23. ágúst 2018

Fundur 43

Frćđslunefnd / 13. ágúst 2018

Fundur 77

Frćđslunefnd / 11. júní 2018

Fundur 76

Bćjarráđ / 21. ágúst 2018

Fundur 1488

Bćjarráđ / 14. ágúst 2018

Fundur 1487

Bćjarstjórn / 10. ágúst 2018

Fundur 486

Bćjarráđ / 8. ágúst 2018

Fundur 1486

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. júlí 2018

Fundur 28

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 25. júlí 2018

Fundur 29

Bćjarráđ / 24. júlí 2018

Fundur 1485

Bćjarráđ / 17. júlí 2018

1484

Öldungaráđ / 11. júlí 2018

Fundur 4

Bćjarráđ / 10. júlí 2018

Fundur 1483

Hafnarstjórn / 4. júlí 2018

Fundur 459

Skipulagsnefnd / 2. júlí 2018

Fundur 42

Bćjarráđ / 26. júní 2018

Fundur 1482

Frístunda- og menningarnefnd / 6. júní 2018

Fundur 74

Bćjarstjórn / 20. júní 2018

Fundur 485

Hafnarstjórn / 14. maí 2018

Fundur 458

Hafnarstjórn / 12. apríl 2018

Fundur 457

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. júní 2018

Fundur 27