Leikjanámskeiđ 3 - skráning og dagskrá

  • Fréttir
  • 7. júlí 2017

Þriðja leikjanámskeið sumarsins af fjórum hefst mánudaginn 10. júlí og er dagskrá þess aðgengileg hér að neðan. Enn eru nokkur pláss laus, bæði fyrir og eftir hádegi. Skráning fer fram hér. Í sumar verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá fyrir börn sem eru að ljúka námi í 1.-3. bekk í vor (árgangar 2008, 2009 og 2010) þar sem viðfangsefnin eru skemmtileg og uppbyggjandi. Mikið er lagt upp úr útiveru. Leikjanámskeiðið hefur aðsetur í skólaselinu í Hópsskóla.

Umsjón með námskeiðunum í sumar hafa þau Katrín Lóa Sigurðardóttir og Marinó Axel Helgason. Hægt er að ná í þau í síma 660-7321 og á netfangið leikur@grindavik.is - Leikjanámskeiðið er einnig á Facebook.

Enn eru einhver laus pláss á námskeiðin, þá sérstaklega seinni part sumars. Allar nánari upplýsingar um tímasetningar og skráningar má með því að smella hér.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!