Skipulag Gunnuhvers í Grindavík og Reykjanesbć

 • Stjórnsýsla
 • 05.07.2017

Bæjarstjórn Grindavíkur samþykkti þann 30. maí 2017 og bæjarstjórn Reykjanesbæjar 20. júní 2017 að auglýsa tillögur að deiliskipulagi skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 fyrir Gunnuhver sem er á mörkum Grindavíkur og Reykjanesbæjar.

Tilgangur verkefnisins er að vinna skipulag fyrir Gunnuhver og nágrenni þar sem lögð er áhersla á að bæta og gera aðgengi að svæðinu öruggara. Að auka gildi svæðisins til útivistar en um leið verði umferð betur stýrt og þannig verndað fyrir auknum ágangi.

Megin markmið með deiliskipulaginu eru eftirfarandi:
• Að skilgreina aðkomu að svæðinu.
• Að afmarka bíla- og rútustæði.
• Skilgreina og staðsetja núverandi og nýja áningarstaði.
• Bæta í heild aðstöðu til útivistar.
• Bæta upplýsingagjöf um svæðið.
• Að áninga- og útisýnisstaðir sem og stígagerð verði aðlagaðir sem best að landinu til að minnka sjónræn áhrif.

Deiliskipulagstillagan er til sýnis á skrifstofu Grindavíkurbæjar Víkurbraut 62, 2. hæð frá kl: 9 - 16 alla virka daga og á vefsíðu bæjarins www.grindavik.is. Á bæjarskrifstofu Reykjanesbæjar Tjarnargötu 12 og á vefsíðu Reykjanesbæjar www.reykjanesbaer.is Tillögurnar eru í kynningu frá og með 5. júlí 2017 til og með 17. ágúst 2017. Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar. Athugasemdir og ábendingar skulu vera skriflegar og þurfa að berast frá og með 5. júlí 2017 og eigi síðar en 17. ágúst 2017 annað hvort á bæjarskrifstofu Grindavíkur, Víkurbraut 62 eða á netfangið: armann@grindavik.is.

Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni.

Fh. Grindavíkurbæjar
Ármann Halldórsson
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
armann@grindavik.is

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar

Fréttir / 13. júní 2018

Atvinna - Matráđur á leikskólanum Laut

Fréttir / 28. maí 2018

Atvinna - Bókasafn Grindavíkur

Fréttir / 23. maí 2018

Atvinna - Rafgítarkennari

Fréttir / 18. maí 2018

Atvinna - Liđveitendur óskast 

Lautafréttir / 16. mars 2018

Páskaeggjaleit - Foreldrafélagiđ

Fréttir / 23. febrúar 2018

Atvinna - Fagstjóri í hreyfisal Lautar

Stjórnsýsla / 22. janúar 2018

Atvinna - Starfsmađur í ţjónustumiđstöđ

Stjórnsýsla / 28. desember 2017

Útbođ - Íţróttamannvirki Grindavíkur

Stjórnsýsla / 6. september 2017

Atvinna - liđveitendur óskast

Stjórnsýsla / 27. júní 2017

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 20. júní 2014

Laus störf viđ leikskólann Laut

Skipulags- og umhverfisnefnd / 16. júní 2014

Drög ađ hönnun Sjómannagarđs, athugasemdir óskast

Nýjustu fréttir 10

Malbikađ á Víkurbraut í dag

 • Fréttir
 • 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

 • Íţróttafréttir
 • 12. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 12. júlí 2018

Stuđningsfjölskyldur óskast

 • Fréttir
 • 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 6. júlí 2018

Sigtryggur Arnar til Grindavíkur

 • Íţróttafréttir
 • 5. júlí 2018