Fundur 1450

  • Bćjarráđ
  • 5. júlí 2017

1450. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 4. júlí 2017 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu:

Kristín María Birgisdóttir formaður, Hjálmar Hallgrímsson varaformaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir aðalmaður, Magnús Andri Hjaltason varam. áheyrnarfulltrúa og Fannar Jónasson bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði: Fannar Jónasson, bæjarstjóri.

Í upphafi fundar minntist bæjarráð Hallgríms Bogasonar með augnabliks þögn. Hallgrímur var á árum áður bæði formaður bæjarráðs og forseti bæjarstjórnar Grindavíkur. Auk þess var hann um tíma formaður Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum.
Hallgrímur lést á dögunum eftir baráttu við krabbamein. Bæjarráð sendir fjölskyldu hans og aðstandendum innilegar samúðarkveðjur.

Dagskrá:

1. 1608002 - Sjómannagarður: Útikennslusvæði
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs mætti á fundinn og kynnti hann málið. Hann óskar eftir 5.000.000 kr. viðauka við fjárhagsáætlun til þess að halda áfram vinnu við sjómannagarðinn.

Bæjarráð samþykkir viðauka við fjárhagsáætlun 2017 að fjárhæð 5.000.000 kr. sem fjármagnaður verður með lækkun á handbæru fé.

2. 1706099 - Beiðni um námsvist utan lögheimilissveitarfélags

Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs mætti á fundinn, kynnti málið og lagði fram umsókn um námsvist ásamt greinargerð.

Bæjarráð hafnar umsókninni.

3. 1706111 - Leikskólinn Laut: Beiðni um viðauka 2017, TV-einingar
Leikskólastjórinn Laut óskar eftir heimild til greiðslu TV-eininga vegna markaðs- og samkeppnisaðstæðna. Þá óskar leikskólastjórinn eftir viðauka við fjárhagsáætlun að fjárhæð 600.000 kr. vegna þessa.

Bæjarráð samþykkir viðauka við fjárhagsáætlun 2017 að fjárhæð 600.000 kr. sem fjármagnaður verður með lækkun á handbæru fé.

4. 1501150 - Reglur um sí- og endurmenntun starfsmanna Grindavíkurbæjar
Bæjarstjóri greindi frá tillögum um breytingar á reglum um sí- og endurmenntun starfsmanna Grindavíkurbæjar, en reglur þessar ber bæjarráði að endurskoða ekki sjaldnar en á tveggja ára fresti.

Bæjarráð samþykkir fram komnar tillögur að breytingum á reglunum.

5. 1706110 - Samband ísl. sveitarfélaga: Landssöfnun vegna náttúruhamfaranna á Grænlandi
Þess er óskað að sveitarfélögin leggi því máli lið að styrkja Grænlendinga vegna flóðöldu sem gekk á land á Grænlandi þann 18. júní sl.

Bæjarráð samþykkir að styrkja landssöfnunina Vinátta í verki með 250.000 kr. framlagi.

6. 1703074 - Fundargerðir: Brunavarnir Suðurnesja 2017
Fundargerðir 18., 19. og 20. fundar lagðar fram.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl.17:10.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 20. mars 2018

Fundur 1475

Skipulagsnefnd / 19. mars 2018

Fundur 39

Öldungaráđ / 14. mars 2018

Fundur 1

Bćjarráđ / 13. mars 2018

Fundur 1474

Frćđslunefnd / 12. mars 2018

Fundur 73

Bćjarráđ / 6. mars 2018

Fundur 1473

Bćjarstjórn / 27. febrúar 2018

Fundur 481

Félagsmálanefnd / 15. febrúar 2018

Fundur 87

Félagsmálanefnd / 11. janúar 2018

Fundur 86

Félagsmálanefnd / 14. desember 2017

Fundur 85

Hafnarstjórn / 13. febrúar 2018

Fundur 456

Hafnarstjórn / 8. janúar 2018

Fundur 455

Hafnarstjórn / 27. nóvember 2017

Fundur 454

Frćđslunefnd / 5. febrúar 2018

Fundur 72

Frístunda- og menningarnefnd / 8. febrúar 2018

Fundur 70

Frístunda- og menningarnefnd / 10. janúar 2018

Fundur 69

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. febrúar 2018

Fundur 25

Bćjarráđ / 20. febrúar 2018

Fundur 1472

Skipulagsnefnd / 19. febrúar 2018

Fundur 38

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. febrúar 2018

Fundur 26

Bćjarráđ / 13. febrúar 2018

Fundur 1471

Bćjarráđ / 7. febrúar 2018

Fundur 1470

Bćjarstjórn / 31. janúar 2018

Fundur 480

Bćjarráđ / 24. janúar 2018

Fundur 1469

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2018

Fundur 37

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. janúar 2018

Fundur 23

Bćjarráđ / 17. janúar 2018

Fundur 1468

Frćđslunefnd / 11. janúar 2018

Fundur 71

Bćjarráđ / 3. janúar 2018

Fundur 1467

Bćjarstjórn / 20. desember 2017

Fundur 479

Nýjustu fréttir

Páskaleyfi og starfsdagur í tónlistarskólanum

  • Tónlistaskólafréttir
  • 22. mars 2018

Stelpurnar töpuđu gegn KR í annađ sinn

  • Íţróttafréttir
  • 22. mars 2018

Páskaleyfi í Grunnskóla Grindavíkur

  • Grunnskólafréttir
  • 22. mars 2018

Menningarhjólaferđ á morgun

  • Íţróttafréttir
  • 21. mars 2018