Trato á Bryggjunni á föstudagskvöld

  • Menningarfréttir
  • 4. júlí 2017

Hljómsveitin Trato verður með tónleika á Bryggjunni næstkomandi föstudagskvöld 7. júlí kl. 21:00. Trato er samvinnuverkefni tónlistarmanna frá Íslandi og Chile og flytur sveitin söngva frá S-Ameríku. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Trato skipa þau:

Vilma Delgado Puchi - söngur
Hernan Ravanal - gítar
Jón Elíasson - gítar
Marco Monserrat - slagverk


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir