Stórleikur á Grindavíkurvelli í kvöld

  • Knattspyrna
  • 28. júní 2017
Stórleikur á Grindavíkurvelli í kvöld

Það verður sannkallaður 6 stiga leikur á Grindavíkurvelli kl. 19:15 í kvöld þegar Fylkir kemur í heimsókn en Grindavík og Fylkir eru í 8. og 9. sæti Pepsi-deildarinnar, en Fylkir er aðeins tveimur stigum á eftir Grindavík. Upphitun fyrir leikinn hefst kl. 18:00 en þá verður grillað í Gjánni gegn vægu gjaldi og svo verða knattþrautir og frís ís meðan birgðir endast.

Allir á völlinn og áfram Grindavík!

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir frá Tónlistarskólanum / 23. febrúar 2018

Dagur tónlistarskólanna 2018 á morgun, laugardag

Fréttir / 23. febrúar 2018

Atvinna - Fagstjóri í hreyfisal Lautar

Fréttir / 23. febrúar 2018

Kútmagakvöld Lions föstudaginn 9. mars.

Fréttir / 21. febrúar 2018

Sumarstörf hjá Grindavíkurbć sumariđ 2018

Grunnskólinn / 19. febrúar 2018

Öskudagsfjör í Hópsskóla

Grunnskólinn / 19. febrúar 2018

Útgáfuveisla í 2. bekk

Grunnskólinn / 16. febrúar 2018

Dagur stćrđfrćđinnar í Grunnskóla Grindavíkur

Laut / 15. febrúar 2018

112 dagurinn á Laut

UMFG / 15. febrúar 2018

Juanma áfram í Grindavík

Grunnskólinn / 14. febrúar 2018

Líflegur öskudagur í Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 14. febrúar 2018

Ný vefsíđa Grindavíkurbćjar í loftiđ

Fréttir / 14. febrúar 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ