Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ - síđasti matseđill fyrir sumarfrí

  • Eldri borgarar
  • 22. júní 2017
Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ - síđasti matseđill fyrir sumarfrí

Matseðillinn fyrir hádegismat eldri borgara í Víðihlíð fyrir vikuna 26. - 30. júní er nú aðgengilegur hér að neðan, en þetta er síðasti matseðill fyrir sumarfrí. Eldhúsið opnar á ný eftir verslunarmannahelgi. Heitur matur er kl. 11:30 alla virka daga í salnum og þurfa pantanir að berast á föstudegi fyrir komandi viku. Hver máltíð kostar 1.000 kr. á mann. Hægt er að leggja inn pantanir í síma 426-8014 (Miðgarður) eða 420-1100 (bæjarskrifstofur), fyrir hádegi á föstudegi fyrir komandi viku.

Matseðill vikuna 26. - 30. júní*

Mánudagur 26. júní
Soðinn fiskur
Eftirréttur

Þriðjudagur 27. júní
Kjötsúpa
Eftirréttur

Miðvikudagur 28. júní
Fiskibollur
Eftirréttur

Fimmtudagur 29. júní
Læri
Eftirréttur

Föstudagur 30. júní
Pönnusteiktur fiskur
Eftirréttur

 

*Allur réttur til breytinga áskilinn

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir frá Tónlistarskólanum / 23. febrúar 2018

Dagur tónlistarskólanna 2018 á morgun, laugardag

Fréttir / 23. febrúar 2018

Atvinna - Fagstjóri í hreyfisal Lautar

Fréttir / 23. febrúar 2018

Kútmagakvöld Lions föstudaginn 9. mars.

Fréttir / 21. febrúar 2018

Sumarstörf hjá Grindavíkurbć sumariđ 2018

Grunnskólinn / 19. febrúar 2018

Öskudagsfjör í Hópsskóla

Grunnskólinn / 19. febrúar 2018

Útgáfuveisla í 2. bekk

Grunnskólinn / 16. febrúar 2018

Dagur stćrđfrćđinnar í Grunnskóla Grindavíkur

Laut / 15. febrúar 2018

112 dagurinn á Laut

UMFG / 15. febrúar 2018

Juanma áfram í Grindavík

Grunnskólinn / 14. febrúar 2018

Líflegur öskudagur í Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 14. febrúar 2018

Ný vefsíđa Grindavíkurbćjar í loftiđ

Fréttir / 14. febrúar 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ