Blóđbankabíllinn í Grindavík á ţriđjudaginn

  • Fréttir
  • 16. júní 17

Blóðbankabíllinn verður í Grindavík við Geo hótel Víkurbraut 58 þriðjudaginn 20. júní frá kl. 10:00 til 17:00.
Allir velkomnir, jafnt nýir sem vanir blóðgjafar. Blóðgjöf er lífgjöf.

Deildu ţessari frétt