Fundur 65

  • Frćđslunefnd
  • 13. júní 2017

65. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 12. júní 2017 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:

Klara Halldórsdóttir formaður, Ámundínus Örn Öfjörð aðalmaður, Ómar Örn Sævarsson aðalmaður, Guðmundur Grétar Karlsson aðalmaður, Fríða Egilsdóttir leikskólastjóri, Halldóra Kristín Magnúsdóttir grunnskólastjóri, Renata Ilona Iván áheyrnarfulltrúi, Hulda Jóhannsdóttir leikskólastjóri og Sæborg Reynisdóttir áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði: Ingibjörg María Guðmundsdóttir, yfirsálfræðingur.

Dagskrá:

1. 1706012 - Skóladagatal tónlistarskóla 2017-2018
Aðstoðarskólastjóri Tónlistarskóla, Renata Ivan, lagði fram skóladagatal skólaársins 2017-2018. Þar eru átta starfsdagar utan starfstíma, fimm starfsdagar og símenntun innan starfstíma og fimm dagar í vetrarfrí. Starfsdagar og skipulag er samræmt eins og hægt er við aðra skóla sveitarfélagsins. Fræðslunefnd samþykkir skóladagatal Tónlistarskóla Grindvíkur.

2. 1706015 - Læsisstefna leikskóla Grindavíkurbæjar
Fram lögð drög að læsisstefnu leikskólanna. Fræðslunefnd vísar til sáttmála um læsi sem undirritaður var í 15. september 2015 og minnir á mikilvægi þess að sveitarfélagið vinni að sameiginlegri læsisstefnu fyrir samfélagið í heild.

3. 1706011 - Skóladagatal Króks 2017-2018
Hulda Jóhannsdóttir skólastjóri Heilsuleikskólans Króks lagði fram skóladagatal skólaársins 2017-2018. Þar eru fimm starfsdagar á skólaárinu sem skiptast í fjóra heila daga og tvö hálfa daga. Símenntunardagur Grindavíkur er 10. nóvember 2017. Starfsdagar og skipulag er samræmt eins og hægt er við aðra skóla sveitarfélagsins. Fræðslunefnd samþykkir skóladagatal Króks.

4. 1706009 - Skóladagatal 2017-2018
Fríða Egilsdóttir skólastjóri Lautar lagði fram skóladagatal skólaársins 2017-2018. Þar eru fimm starfsdagar á skólaárinu sem skiptast í fjóra heila daga og tvo hálfa daga. Starfsdagar og skipulag er samræmt eins og hægt er við aðra skóla sveitarfélagsins. Fræðslunefnd samþykkir skóladagatal Lautar.

5. 1706010 - Ársskýrsla Lautar 2016-2017
Lögð fram ársskýrsla Lautar fyrir skólaárið 2016-2017. Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

6. 1706014 - Niðurstöður samræmdra prófa í 9. og 10. bekk vor 2017
Skólastjóri grunnskólans kynnti helstu niðurstöður samræmdra prófa í 9. og 10. bekk vorið 2017. Fram kemur að nemendur í Grindavík eru undir landsmeðaltali en yfir meðaltali Suðurnesja í stærðfræði í 9. og 10. bekk og í íslensku í 9. bekk. Fræðslunefnd bendir á að niðurstöður eru öllum aðgengilegar á heimasíðu Menntamálastofnunar þar sem hægt er að skoða niðurstöður fyrir landið, einstök sveitarfélög og skóla.

7. 1704014 - Skólapúlsinn: Foreldrakönnun 2017
Boðað var til skólaþings 29. maí sl. í samræmi við fyrri bókanir um foreldrakönnun skólapúlsins. Fram lagðir punktar sem komu fram í umræðum á fundinum. Skólastjóri nýtir sér umrædda punkta við gerð áætlana innan skólans. Lagt fram til kynningar.

8. 1503104 - Skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur

Fram var lagður kafli um námsmat sem verður hluti af skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur. Skjalið verður hluti af skólanámskrá á heimasíðu skólans.

9. 1706013 - Endurskoðuð lestrarstefna Grunnskólans
Lögð fram endurskoðuð lestrarstefna Grunnskóla Grindavíkur í samræmi við gildandi heimanámsstefnu skólans, áherslur leikskólanna og Menntamálastofnunar. Fræðslunefnd vísar til sáttmála um læsi sem undirritaður var í 15. september 2015 og minnir á mikilvægi þess að sveitarfélagið vinni að sameiginlegri læsisstefnu fyrir samfélagið í heild.

10. 1703009 - Grunnskóli: skóladagatal 2017-2018
Skóladagtal Grunnskóla Grindavíkur lagt fram aftur með breyttum dagsetninum á starfsdegi Grindavíkurbæjar og fyrirlögn samræmdra prófa. Fræðslunefnd samþykkir skóladagatalið.

11. 1701018 - Skólapúlsinn: Nemendakönnun 2016-2017
Niðurstöður nemendakönnunar skólapúlsins lagðar fram til kynningar.
Fræðslunefnd þakkar Halldóru fráfarandi skólastjóra Grunnskóla Grindavíkur fyrir samstarfið á liðnum árum og óskar henni velfarnaðar í næstu verkefnum. Halldóra þakkar fyrir ánægjulegt samstarf.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:07.

 

 

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 20. mars 2018

Fundur 1475

Skipulagsnefnd / 19. mars 2018

Fundur 39

Öldungaráđ / 14. mars 2018

Fundur 1

Bćjarráđ / 13. mars 2018

Fundur 1474

Frćđslunefnd / 12. mars 2018

Fundur 73

Bćjarráđ / 6. mars 2018

Fundur 1473

Bćjarstjórn / 27. febrúar 2018

Fundur 481

Félagsmálanefnd / 15. febrúar 2018

Fundur 87

Félagsmálanefnd / 11. janúar 2018

Fundur 86

Félagsmálanefnd / 14. desember 2017

Fundur 85

Hafnarstjórn / 13. febrúar 2018

Fundur 456

Hafnarstjórn / 8. janúar 2018

Fundur 455

Hafnarstjórn / 27. nóvember 2017

Fundur 454

Frćđslunefnd / 5. febrúar 2018

Fundur 72

Frístunda- og menningarnefnd / 8. febrúar 2018

Fundur 70

Frístunda- og menningarnefnd / 10. janúar 2018

Fundur 69

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. febrúar 2018

Fundur 25

Bćjarráđ / 20. febrúar 2018

Fundur 1472

Skipulagsnefnd / 19. febrúar 2018

Fundur 38

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. febrúar 2018

Fundur 26

Bćjarráđ / 13. febrúar 2018

Fundur 1471

Bćjarráđ / 7. febrúar 2018

Fundur 1470

Bćjarstjórn / 31. janúar 2018

Fundur 480

Bćjarráđ / 24. janúar 2018

Fundur 1469

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2018

Fundur 37

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. janúar 2018

Fundur 23

Bćjarráđ / 17. janúar 2018

Fundur 1468

Frćđslunefnd / 11. janúar 2018

Fundur 71

Bćjarráđ / 3. janúar 2018

Fundur 1467

Bćjarstjórn / 20. desember 2017

Fundur 479

Nýjustu fréttir

Páskaleyfi og starfsdagur í tónlistarskólanum

  • Tónlistaskólafréttir
  • 22. mars 2018

Stelpurnar töpuđu gegn KR í annađ sinn

  • Íţróttafréttir
  • 22. mars 2018

Páskaleyfi í Grunnskóla Grindavíkur

  • Grunnskólafréttir
  • 22. mars 2018

Menningarhjólaferđ á morgun

  • Íţróttafréttir
  • 21. mars 2018