Fundur 17

  • Afgreiđslunefnd byggingamála
  • 9. júní 2017

17. fundur Afgreiðslunefndar byggingamála haldinn á skrifstofu byggingafulltrúa, föstudaginn 9. júní 2017 og hófst hann kl. 10:00.


Fundinn sátu:

Sigmar Björgvin Árnason byggingarfulltrúi og Ármann Halldórsson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.

Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Byggingarfulltrúi.

Dagskrá:

1. 1705103 - Efrahóp 11: umsókn um lóð
Kári Freyr Grettisson sækir um lóðina Efrahóp 11 til byggingar einbýlishúss. Sótt er um lóðana Efrahóp 2 til vara.

Samþykkt að úthluta lóðina Efrahóp 11.

2. 1705097 - Efrahóp 13: Umsókn um lóð
Hjalti Þór Grettisson sækir um lóðina Efrahóp 13 til byggingar einbýlishúss. Sótt er um lóðana Efrahóp 3 til vara.

Samþykkt að úthluta lóðina Efrahóp 13.

3. 1705102 - Efrahóp 22: umsókn um lóð
Grettir Sigurjónsson sækir um lóðina Efrahóp 22 til byggingar einbýlishúss.

Samþykkt.

4. 1705126 - Efrahóp 26: umsókn um lóð
Bergur Haukdal sækir um lóðina Efrahóp 26 til byggingar einbýlishúss sótt er um Efrahóp 22 til vara.

Samþykkt.

5. 1706033 - Efrahóp 28: umsókn um lóð
Björg Erlingsdóttir f/h Obelix ehf. sækir um lóðina Efrahóp 28 til byggingar einbýlishúss.

Samþykkt.

6. 1705104 - Efrahóp 7: umsókn um lóð
Einar Örn Grettisson sækir um lóðina Efrahóp 7 til byggingar einbýlishúss.

Samþykkt.

7. 1705101 - Efrahóp 9: umsókn um lóð
Nanna Höjgaard Grettisdóttir sækir um lóðina Efrahóp 9 til byggingar einbýlishúss. Sótt er um lóðana Efrahóp 1 til vara.

Samþykkt að úthluta lóðina Efrahóp 9.

8. 1705096 - Efrahóp 12: umsókn um byggingarleyfi
Jón Emil Halldórsson og Gerður Sigríður Tómasdóttir sækja um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi á lóðina Efrahóp 12.

Samþykkt.

Byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2 og 4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt og greinagerð hönnunarstjóra hafi verið skilað inn.
13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.
Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi:
2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.
4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Frístunda- og menningarnefnd / 6. júní 2018

Fundur 74

Bćjarstjórn / 20. júní 2018

Fundur 485

Hafnarstjórn / 14. maí 2018

Fundur 458

Hafnarstjórn / 12. apríl 2018

Fundur 457

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. júní 2018

Fundur 27

Öldungaráđ / 9. maí 2018

Fundur 3

Bćjarráđ / 29. maí 2018

Fundur 1481

Bćjarstjórn / 16. maí 2018

Fundur 484

Skipulagsnefnd / 14. maí 2018

Fundur 41

Bćjarráđ / 14. maí 2018

Fundur 1480

Frístunda- og menningarnefnd / 7. maí 2018

Fundur 73

Frćđslunefnd / 7. maí 2018

Fundur 75

Frćđslunefnd / 9. apríl 2018

Fundur 74

Bćjarráđ / 8. maí 2018

Fundur 1479

Bćjarráđ / 30. apríl 2018

Fundur 1478

Afgreiđslunefnd byggingamála / 26. apríl 2018

Fundur 26

Bćjarstjórn / 24. apríl 2018

Fundur 483

Bćjarráđ / 17. apríl 2018

Fundur 1477

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Bćjarráđ / 5. desember 2017

Fundur 1465

Öldungaráđ / 11. apríl 2018

Fundur 2

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. apríl 2018

Fundur 28

Bćjarráđ / 10. apríl 2018

Fundur 1476

Frístunda- og menningarnefnd / 4. apríl 2018

Fundur 72

Frístunda- og menningarnefnd / 7. mars 2018

Fundur 71

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. mars 2018

Fundur 27

Bćjarstjórn / 27. mars 2018

Fundur 482

Bćjarráđ / 20. mars 2018

Fundur 1475

Skipulagsnefnd / 19. mars 2018

Fundur 39