Fundur nr. 79

  • Félagsmálanefnd
  • 9. júní 2017

79. fundur Félagsmálanefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 11. maí 2017 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu:

Ásrún Helga Kristinsdóttir aðalmaður, Birgitta H. Ramsay Káradóttir aðalmaður, Laufey Sæunn Birgisdóttir formaður, Valgerður Jennýjardóttir aðalmaður, Gunnar Margeir Baldursson aðalmaður og Nökkvi Már Jónsson sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs.

Fundargerð ritaði: Nökkvi Már Jónsson, Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs.

Dagskrá:

1. 1210095 - Reglur um ferðaþjónustu hjá Grindavíkurbæ
Drög að reglum um ferðaþjónustu fatlaðs fólks eru lögð fyrir nefndina. Félagsmálanefnd Grindavíkur samþykkir drögin og vísar málinu til umræðu og afgreiðslu í bæjarráði.

2. 1312034 - Reglur um úthlutun félagslegs leiguhúsnæðis hjá Grindavíkurbæ

Stefanía Sigríður Jónsdóttir og Hlín Sigurþórsdóttir sátu fundinn undir þessum lið.

Lögð eru fram drög að breytingum á reglum Grindavíkurbæjar um úthlutun félagslegs leiguhúsnæðis þar sem ákvæði um úthlutun íbúða við Túngötu 15 - 17 eru sett inn. Drögin eru samþykkt og vísað til umræðu og afgreiðslu í bæjarráði.

3. 1705030 - Trúnaðarmál

4. 1705031 - Trúnaðarmál

5. 1705048 - Trúnaðarmál


6. 1705046 - Stuðningsfjölskylda: Leyfi

Lögð er fram umsókn um að gerast stuðningsfjölskylda á grundvelli barnaverndarlaga. Umsækjendur leggja fram gögn á grundvelli 27. gr. reglugerðar nr. 652/2004 um úrræði á ábyrgð sveitarfélaga samkvæmt ákvæðum barnaverndarlaga. Félagsmálanefnd veitir umsækjendum leyfi til að taka að sér hlutverk stuðningsfjölskyldu fyrir tvö börn samtímis.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Frístunda- og menningarnefnd / 6. júní 2018

Fundur 74

Bćjarstjórn / 20. júní 2018

Fundur 485

Hafnarstjórn / 14. maí 2018

Fundur 458

Hafnarstjórn / 12. apríl 2018

Fundur 457

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. júní 2018

Fundur 27

Öldungaráđ / 9. maí 2018

Fundur 3

Bćjarráđ / 29. maí 2018

Fundur 1481

Bćjarstjórn / 16. maí 2018

Fundur 484

Skipulagsnefnd / 14. maí 2018

Fundur 41

Bćjarráđ / 14. maí 2018

Fundur 1480

Frístunda- og menningarnefnd / 7. maí 2018

Fundur 73

Frćđslunefnd / 7. maí 2018

Fundur 75

Frćđslunefnd / 9. apríl 2018

Fundur 74

Bćjarráđ / 8. maí 2018

Fundur 1479

Bćjarráđ / 30. apríl 2018

Fundur 1478

Afgreiđslunefnd byggingamála / 26. apríl 2018

Fundur 26

Bćjarstjórn / 24. apríl 2018

Fundur 483

Bćjarráđ / 17. apríl 2018

Fundur 1477

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Bćjarráđ / 5. desember 2017

Fundur 1465

Öldungaráđ / 11. apríl 2018

Fundur 2

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. apríl 2018

Fundur 28

Bćjarráđ / 10. apríl 2018

Fundur 1476

Frístunda- og menningarnefnd / 4. apríl 2018

Fundur 72

Frístunda- og menningarnefnd / 7. mars 2018

Fundur 71

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. mars 2018

Fundur 27

Bćjarstjórn / 27. mars 2018

Fundur 482

Bćjarráđ / 20. mars 2018

Fundur 1475

Skipulagsnefnd / 19. mars 2018

Fundur 39