Fundur nr. 75

75. fundur Félagsmálanefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 16. febrúar 2017 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu:
Ásrún Helga Kristinsdóttir aðalmaður, Birgitta H. Ramsay Káradóttir aðalmaður, Laufey Sæunn Birgisdóttir formaður, Valgerður Jennýjardóttir aðalmaður, Gunnar Margeir Baldursson aðalmaður og Nökkvi Már Jónsson sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs.

Fundargerð ritaði: Nökkvi Már Jónsson, Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs.

 

Dagskrá:

1. 1702020 - Félagsleg heimaþjónusta: Gjaldskrá 2017
Fjallað er um verðlagsgrundvöll gjaldskrár félagslegrar heimaþjónustu. Nefndin telur eðlilegt að gjaldskráin taki breytingum ár hvert með sama hætti og aðrar gjaldskrár sveitarfélagsins, þ.e. í fjárhagsáætlanagerð hvers árs.

2. 1701086 - Fjárhagsaðstoð 2017: Grunnur
Fjallað er um grunnfjárhæð 10. gr. reglna um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. Félagsmálanefnd leggur til að fjárhæðin hækki í kr. 135.000,- frá og með mars 2017.

3. 1702047 - Trúnaðarmál

4. 1611036 - Trúnaðarmál

5. 1702009 - Trúnaðarmál

6. 1702076 - Trúnaðarmál


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:45.

 

 

Grindavík.is fótur