Fundur 1447

  • Bćjarráđ
  • 7. júní 2017

1447. fundur Bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 6. júní 2017 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Kristín María Birgisdóttir formaður, Hjálmar Hallgrímsson varaformaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir aðalmaður, Marta Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi, Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1. 1705062 - Sustainable Feed: Viljayfirlýsing
Ingólfur Arnarson, forsvarsmaður félags um stofnun eldisbúgarðs, mætti á fundinn og kynnti hann verkefnið.

Bæjarráð samþykkir að framlengja viljayfirlýsinguna um ár.

2. 1705058 - Stofnun öldungaráðs: Erindi frá Félagi eldri borgara í Grindavík

Fulltrúar úr stjórn félags eldri borgara í Grindavík mættu á fundinn og kynntu hugmyndir sínar um stofnun öldungaráðs.

Bæjarráð samþykkir að stofna öldungaráð í Grindavík og felur bæjarstjóra, fulltrúa frá félagi eldri borgara og forstöðumanni Miðgarðs að vinna málið áfram.

3. 1705110 - Netkerfi Grindavíkurbæjar
Kerfisstjóri Grindavíkurbæjar mætti á fundinn og kynnti málið.

Skýrsla um netkerfi Grindavíkurbæjar lögð fram.

4. 1602104 - Daggæsla í heimahúsi: Tillögur um eflingu þjónustu
Minnisblað og frumkostnaðaráætlanir frá sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs lagt fram.

Bæjarráð samþykkir að fara leið 3 sem felur í sér að nýta útistofu við Ásabraut undir daggæslu. Sviðsstjóra félagsþjónustu- og fræðslusviðs er falið að vinna málið áfram.

5. 1705121 - Refa- og minkaveiðar í Grindavík
Samkomulag um refa- og minkaveiðar í Grindavík lagt fram.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að segja upp samningi dags. 10.júní 2005. Bæjarstjóra og sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs er falið að útbúa reglur um refa- og minkaveiðar í Grindavík og leggja fyrir bæjarráð til staðfestingar.

6. 1705091 - Umsókn vegna hjólareiðamóts: Sjóarinn síkáti 2017

Bæjarráð samþykkir erindið en vekur athygli á að mikilvægt er að hjólreiðamótið hindri ekki aðgengi að verslun og þjónustu á svæðinu. Einnig er skilyrði að fyllsta öryggis sé gætt gagnvart gangandi vegfarendum á hátíðarsvæðinu.

7. 1704028 - Vilhjálmur Lárusson: Umsókn um stöðuleyfi
Vilhjálmur Lárusson sækir um stöðuleyfi fyrir færanlegan matarvagn.

Bæjarráð samþykkir að veita stöðuleyfið og felur byggingafulltrúa að finna ákjósanlegan stað í samráði við umsækjanda.

8. 1703013 - Fundargerðir: Heklan 2017
Fundargerð 57. fundar, dags. 26. maí 2017, er lögð fram.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Frćđslunefnd / 20. september 2018

Fundur 79

Bćjarráđ / 18. september 2018

Fundur 1493

Skipulagsnefnd / 17. september 2018

Fundur 44

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. september 2018

Fundur 30

Bćjarráđ / 11. september 2018

Fundur 1492

Hafnarstjórn / 10. september 2018

Fundur 460

Frćđslunefnd / 6. september 2018

Fundur 78

Bćjarráđ / 4. september 2018

Fundur 1489

Bćjarstjórn / 28. ágúst 2018

Fundur 487

Skipulagsnefnd / 23. ágúst 2018

Fundur 43

Frćđslunefnd / 13. ágúst 2018

Fundur 77

Frćđslunefnd / 11. júní 2018

Fundur 76

Bćjarráđ / 21. ágúst 2018

Fundur 1488

Bćjarráđ / 14. ágúst 2018

Fundur 1487

Bćjarstjórn / 10. ágúst 2018

Fundur 486

Bćjarráđ / 8. ágúst 2018

Fundur 1486

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. júlí 2018

Fundur 28

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 25. júlí 2018

Fundur 29

Bćjarráđ / 24. júlí 2018

Fundur 1485

Bćjarráđ / 17. júlí 2018

1484

Öldungaráđ / 11. júlí 2018

Fundur 4

Bćjarráđ / 10. júlí 2018

Fundur 1483

Hafnarstjórn / 4. júlí 2018

Fundur 459

Skipulagsnefnd / 2. júlí 2018

Fundur 42

Bćjarráđ / 26. júní 2018

Fundur 1482

Frístunda- og menningarnefnd / 6. júní 2018

Fundur 74

Bćjarstjórn / 20. júní 2018

Fundur 485

Hafnarstjórn / 14. maí 2018

Fundur 458

Hafnarstjórn / 12. apríl 2018

Fundur 457

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. júní 2018

Fundur 27