Fundur 29

 • Skipulagsnefnd
 • 23.05.2017

29. fundur skipulagsnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 22. maí 2017 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Sigurður Guðjón Gíslason formaður, Þórir Sigfússon aðalmaður, Marta Sigurðardóttir aðalmaður, Erla Ósk Wissler Pétursdóttir aðalmaður, Jón Emil Halldórsson varamaður og Ármann Halldórsson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.

Fundargerð ritaði: Ármann Halldórsson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.

Dagskrá:

1. 1704031 - Umsókn um byggingarleyfi: Vesturbraut 10
Erindi frá Guðmundi Grétari Karlssyni. Í erindinu er óskað eftir byggingarleyfi fyrir breytingum á Vesturbraut 10. Erindinu fylgja teikningar unnar af Tækniþjónustu Gunnars Indriðasonar dagsettar í mars 2017. Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja byggingaráformin og að byggingarleyfi verði gefið út af byggingarfulltrúa þegar fullnægjandi hönnunargögn berast.

2. 1705051 - Laut: Fyrirspurn um raðhús
Erindi frá frá HÆ ehf. kt. 411214-0360. Í erindinu er óskað eftir að reisa tvö raðhús við Laut í Grindavík. Skipulagsnefnd hafnar erindinu og felur sviðsstjóra að hefja vinnu við deiliskipulag á svæðinu.

3. 1705055 - Hafnargata 4; breyting á skipulagi
Erindi frá Særúnu Lind Barnes. Í erindinu er óskað eftir breytingu á aðal- og deiliskipulagi til þess að hægt sé að reka gistiheimili við Hafnargötu 4. Svæðið er skilgreint í dag sem samfélagsþjónusta/björgunarsveitahús. Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að unnin verði óveruleg breyting á deiliskipulagi og hún grenndarkynnt fyrir eigendum Hafnargötu 2.

4. 1612034 - Breyting á deiliskipulagi: Norðurhóp 13, 15 og 17
Tekið fyrir eftir grenndarkynningu. Ein athugasemd barst frá Trésmiðju Heimis. Í athugasemdinni er framkvæmdinni mótmælt vegna sjónmengunnar og ósamræmis í raðhúsinu. Skipulagsnefnd telur að útsýni sé ekki skert með breytingunni. Nefndin telur að ekki sé lýti af mannvirkinu og bendir að lokum á að breytingin á við um allar íbúðir í lengjunni til að stuðla að samræmi.

5. 1606003 - Tjaldsvæði: Smáhýsi
Skipulagsnefnd hafnar erindinu og telur að bílastæði eins og þeim er lýst í samþykktum teikningum vera betri út frá umferðaröryggi og ásýnd.

6. 1703053 - Gunnuhver: deiliskipulag
Tekið fyrir tillaga að deiliskipulagi vegna Gunnuhvers. Tillagan er lögð fram á Uppdrætti með greinargerð unnin af Landmótun dagsett 18.5 2017. Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og felur nefndin sviðsstjóra forkynna tillöguna skv. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010

7. 1705079 - Hafnargata 22: fyrirspurn um byggingarleyfi.
Málinu frestað.

8. 1705078 - Hafnargata 22: Breyting á deiliskipulagi.
Erindi frá Þorbirni hf. kt. 420369-0429. Í erindinu er óskað eftir stækkun lóðar og byggingarreitar við Hafnargötu 22. Erindinu fylgir minnisblað frá Eflu verkfræðistofu. Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að unnin verði breyting á deiliskipulagi í samræmi við minnisblað Eflu verkfræðistofu.

9. 1705081 - Aðalskipulag Garðabæjar: Beiðni um umsögn.
Erindi frá Garðabæ. Í Erindinu er óskað eftir umsögn um tillögu að aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030. Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd.

10. 1705054 - Umsókn um framkvæmdaleyfi
Erindi frá Hjólreiðafélagi Reykjavíkur kt. 430194-2089. Í erindinu er óskað eftir lokunum á Norðurljósaveg 3 júní nk. Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja veitingu framkvæmdaleyfis. Nefndin leggur áherslu á að allt rusl og merkingar sem falla til vegna keppninnar verði fjarlægt.

11. 1611041 - Túngata 8: umsókn um byggingarleyfi
Stefanía Huld Gylfadóttir sækir um leyfi fyrir breytingum íbúðarhúsi ásamt frekari breytingum á bílgeymslu sjá teikningar frá Tækniþjónustu SÁ ehf. dags. 24.03.2017. Skipulagsnefnd samþykkir erindið en bendir á að bílskúr verður ekki skráður með sér fastanúmer.

12. 1705082 - Norðurhóp 62-66: Bílakjallari
Erindi frá Rýma arkitektum kt. 7110003-2310. Í erindinu er óskað eftir breytingu á skilmálum fyrir Norðurhóp 62, 64 og 66 vegna bílakjallara. Skipulagsnefnd samþykktir að fallið verði frá kröfum um bílakjallara á lóðunum Norðurhóp 62, 64 og 66.

13. 1705083 - Umsókn um byggingarleyfi: Staðarsund 2-12
Erindi frá J.V. fiskverkun kt. 460116-0130. Í erindinu er óskað eftir byggingarleyfi fyrir við byggingu við Staðarsund 2-12. Erindinu fylgir samþykki meðeigenda og teikningar unnar af Tækniþjónustu S.Á. Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja byggingaráformin með fyrirvara um skriflegt leyfi eigenda Staðarsunds 14 og 16a og 16b á grundvelli 3. mgr. skipulagslaga nr 123/2010 og að byggingarleyfi verði gefið út af byggingarfulltrúa þegar fullnægjandi hönnunargögn berast.

14. 1705084 - Hafnargata 8: Breyting á skipulagi
Tekin fyrir óveruleg breyting á aðal- og deiliskipulagi Hafnarsvæðis Ránagata/Hafnargata vegna Hafnargötu 8. Til stendur að breyta Hafnargötu 8 í gistiheimili. Tillagan er lögð fram á tveimur greinargerðum með uppdráttum frá Eflu verkfræðistofu dagsettar 18.5.2017. Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að breytingin verði samþykkt skv 43. og 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

15. 1705012F -
Lagt fram.

16. 1705011F -
Lagt fram.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Öldungaráđ / 11. júlí 2018

Fundur 4

Bćjarráđ / 10. júlí 2018

Fundur 1483

Hafnarstjórn / 4. júlí 2018

Fundur 459

Skipulagsnefnd / 2. júlí 2018

Fundur 42

Bćjarráđ / 26. júní 2018

Fundur 1482

Frístunda- og menningarnefnd / 6. júní 2018

Fundur 74

Bćjarstjórn / 20. júní 2018

Fundur 485

Hafnarstjórn / 14. maí 2018

Fundur 458

Hafnarstjórn / 12. apríl 2018

Fundur 457

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. júní 2018

Fundur 27

Öldungaráđ / 9. maí 2018

Fundur 3

Bćjarráđ / 29. maí 2018

Fundur 1481

Bćjarstjórn / 16. maí 2018

Fundur 484

Skipulagsnefnd / 14. maí 2018

Fundur 41

Bćjarráđ / 14. maí 2018

Fundur 1480

Frístunda- og menningarnefnd / 7. maí 2018

Fundur 73

Frćđslunefnd / 7. maí 2018

Fundur 75

Frćđslunefnd / 9. apríl 2018

Fundur 74

Bćjarráđ / 8. maí 2018

Fundur 1479

Bćjarráđ / 30. apríl 2018

Fundur 1478

Afgreiđslunefnd byggingamála / 26. apríl 2018

Fundur 26

Bćjarstjórn / 24. apríl 2018

Fundur 483

Bćjarráđ / 17. apríl 2018

Fundur 1477

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Bćjarráđ / 5. desember 2017

Fundur 1465

Öldungaráđ / 11. apríl 2018

Fundur 2

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. apríl 2018

Fundur 28

Bćjarráđ / 10. apríl 2018

Fundur 1476

Frístunda- og menningarnefnd / 4. apríl 2018

Fundur 72

Nýjustu fréttir 10

Malbikađ á Víkurbraut í dag

 • Fréttir
 • 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

 • Íţróttafréttir
 • 12. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 12. júlí 2018

Stuđningsfjölskyldur óskast

 • Fréttir
 • 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 6. júlí 2018

Sigtryggur Arnar til Grindavíkur

 • Íţróttafréttir
 • 5. júlí 2018