Skráning nýnema viđ Tónlistarskólann í Grindavík

  • Fréttir frá Tónlistarskólanum
  • 22. maí 17

Umsókn um skólavist fyrir næsta skólaár 2017-2018 stendur yfir hjá tónlistarskólanum.
Hægt er að fylla út umsóknareyðublað á slóðinni hér.
Einnig er hægt að sækja um á skrifstofu tónlistarskólans.

Deildu ţessari frétt