Fundur 16

16. fundur Afgreiðslunefndar byggingamála haldinn á skrifstofu byggingafulltrúa, þriðjudaginn 16. maí 2017 og hófst hann kl. 15:00.


Fundinn sátu:

Sigmar Björgvin Árnason byggingafulltrúi og Ármann Halldórsson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.

Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Byggingafulltrúi.

 

Dagskrá:

1. 1705064 - Efrahóp 4: umsókn um lóð
Marija Sóley Karimanovic sækir um lóðina Efrahóp 4 til byggingar einbýlishúss, sótt er um lóðina Efrahóp 2 til vara.

Samþykkt að úthluta lóðina Efrahóp 4.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:15.

 

Grindavík.is fótur