Óskilamunir í íţróttamiđstöđinni - átt ţú eitthvađ ţar?

  • Fréttir
  • 15. maí 17

Óskilamunir liggja nú frammi á borðum í íþróttamiðstöðinni og verða þar næstu daga. Allur fatnaður sem ekki verður vitjað verður gefinn í Rauða krossinn í lok vikunnar.

Deildu ţessari frétt