Fundur 64

  • Frćđslunefnd
  • 9. maí 2017

64. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 8. maí 2017 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Þórunn Svava Róbertsdóttir formaður, Klara Halldórsdóttir aðalmaður, Ámundínus Örn Öfjörð aðalmaður, Guðmundur Grétar Karlsson aðalmaður, Valdís Inga Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi, Petra Rós Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi, Fríða Egilsdóttir leikskólastjóri, Inga Þórðardóttir skólastjóri, Halldóra Kristín Magnúsdóttir grunnskólastjóri, Hulda Jóhannsdóttir leikskólastjóri, Sæborg Reynisdóttir áheyrnarfulltrúi og Elva Björk Guðmundsdóttir áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði: Ingibjörg María Guðmundsdóttir, yfirsálfræðingur.

Dagskrá:

1. 1202032 - Reglur Grindavíkurbæjar um inntöku barna á leikskóla
Lögð fram könnun sem sýnir að sex af þrettán sveitarfélögum veita börnum starfsmanna leikskóla forgang að vistun. Fyrir liggur tillaga um að börn starfsmanna leikskóla í Grindavíkurbæ fái forgang að leikskóla. Fræðslunefnd samþykkir breytingu á reglum um inntöku barna þannig að starfsmenn í leikskólum í Grindavík hafi forgang með ákveðnu skilyrði sem kemur fram á sérstöku umsóknareyðublaði.

2. 1705016 - Ytra mat sveitarfélags á skólastarfi
Lögð fram samantekt á fyrirkomulagi ytra mats á skólastofnunum innan Grindavíkurbæjar. Samþykkt er út frá umræðum fundarins að gerðar verði verklagsreglur um úrvinnslu á ytra mati fyrir skólaskrifstofu og skólastofnanir bæjarins. Jafnframt er lagt til að lögð verði fram ný fimm ára áætlun um ytra mat á skólum og skólaþjónustu sveitarfélagsins á fundi fræðslunefndar í haust.

3. 1704020 - Ráðningarmál: Skólastjóri grunnskóla 2017
Guðbjörg M. Sveinsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Grunnskóla Grindavíkur frá 1. ágúst 2017. Fræðslunefnd óskar Guðbjörgu til hamingju með starfið og óskar henni velfarnaðar og býst við góðu samstarfi.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:20.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 13. mars 2018

Fundur 1474

Frćđslunefnd / 12. mars 2018

Fundur 73

Bćjarráđ / 6. mars 2018

Fundur 1473

Bćjarstjórn / 27. febrúar 2018

Fundur 481

Félagsmálanefnd / 15. febrúar 2018

Fundur 87

Félagsmálanefnd / 11. janúar 2018

Fundur 86

Félagsmálanefnd / 14. desember 2017

Fundur 85

Hafnarstjórn / 13. febrúar 2018

Fundur 456

Hafnarstjórn / 8. janúar 2018

Fundur 455

Hafnarstjórn / 27. nóvember 2017

Fundur 454

Frćđslunefnd / 5. febrúar 2018

Fundur 72

Frístunda- og menningarnefnd / 8. febrúar 2018

Fundur 70

Frístunda- og menningarnefnd / 10. janúar 2018

Fundur 69

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. febrúar 2018

Fundur 25

Bćjarráđ / 20. febrúar 2018

Fundur 1472

Skipulagsnefnd / 19. febrúar 2018

Fundur 38

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. febrúar 2018

Fundur 26

Bćjarráđ / 13. febrúar 2018

Fundur 1471

Bćjarráđ / 7. febrúar 2018

Fundur 1470

Bćjarstjórn / 31. janúar 2018

Fundur 480

Bćjarráđ / 24. janúar 2018

Fundur 1469

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2018

Fundur 37

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. janúar 2018

Fundur 23

Bćjarráđ / 17. janúar 2018

Fundur 1468

Frćđslunefnd / 11. janúar 2018

Fundur 71

Bćjarráđ / 3. janúar 2018

Fundur 1467

Bćjarstjórn / 20. desember 2017

Fundur 479

Bćjarráđ / 13. desember 2017

Fundur 1466

Afgreiđslunefnd byggingamála / 12. desember 2017

Fundur 22

Skipulagsnefnd / 12. desember 2017

Fundur 36