Atvinna - Dagvist aldrađra og rćsting

  • Stjórnsýsla
  • 8. maí 2017

Grindavíkurbær óskar eftir að ráða starfsmann í dagvist aldraðra og heimilisþrif.
Um er að ræða sumarafleysingu í 40% starfshlutfalli í tvo mánuði.

Helstu verkefni:
• Umönnun í dagvist aldraðra
• Þrif og innlit í félagslegri heimaþjónustu
• Félagsleg liðveisla

Hæfniskröfur:
• Færni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Rík þjónustulund

Umsókn ásamt skal berast eigi síðar en 19. maí 2017 á netfangið stefania@grindavik.is Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi stéttafélags viðkomandi og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Umsækjandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en 15. júní nk.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Stefanía Sigríður Jónsdóttir, forstöðukona heimaþjónustu (netfang: stefania@grindavik - sími: 426-8014).

Deildu ţessari frétt

AĐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 18. maí 2018

Atvinna - Liđveitendur óskast 

Lautafréttir / 16. mars 2018

Páskaeggjaleit - Foreldrafélagiđ

Fréttir / 23. febrúar 2018

Atvinna - Fagstjóri í hreyfisal Lautar

Stjórnsýsla / 22. janúar 2018

Atvinna - Starfsmađur í ţjónustumiđstöđ

Stjórnsýsla / 28. desember 2017

Útbođ - Íţróttamannvirki Grindavíkur

Stjórnsýsla / 6. september 2017

Atvinna - liđveitendur óskast

Stjórnsýsla / 27. júní 2017

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 20. júní 2014

Laus störf viđ leikskólann Laut

Skipulags- og umhverfisnefnd / 16. júní 2014

Drög ađ hönnun Sjómannagarđs, athugasemdir óskast