Flottir vortónleikar ađ baki í tónlistarskólanum

  • Tónlistarskólinn
  • 08.05.2017
Flottir vortónleikar ađ baki í tónlistarskólanum

Þrennir vortónleikar voru haldnir í sal tónlistarskólans laugardaginn 6. maí s.l. Tónleikarnir voru hinir glæsilegustu. Kennararnir eru stoltir af nemendum sínum enda voru þeir til fyrirmyndar. Leikið var á píanó, þverflautu, blokkflautu, fiðlu, klarinett, gítar, trommur auk þess sem nemendur sungu.

Sjá fleiri myndir á Facebooksíðu tónlistarskólans.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar