Vorleikir á skólalóđinni

  • Grunnskólinn
  • 5. maí 2017

Það var vor í lofti á skólalóð Hópskóla í morgun. Vinaliðar voru í frímínútum, tilbúnir til að stjórna leikjum eins og körfubolta, verpa eggjum, klemmuhlaupi og fleiru. Börnin undu sér vel og greinilegt að allir eru tilbúnir til að taka á móti hlýjum vindum.

Vinaliðar starfa í ákveðnum frímínútum. Þeir eru kosnir af samnemendum sínum og starfa í eina önn í senn. Það er heiður að vera í vinaliðahlutverkinu. Í byrjun fara þeir á námskeið með leiðbeinendum sínum og í lok annarinnar fá þeir að fara í ferð á vegum skólans.

 

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir