Hjólreiđakeppni í gegnum Grindavík á sunnudaginn

  • Íţróttafréttir
  • 5. maí 2017

Sunnudaginn 7. maí fer fram Reykjanesmótið í hjólreiðum sem samanstendur af 3 vegalengdum, þ.e. 32, 64 og 106 km og fer lengsta vegalengdin í gegnum Grindavík. Hjólað er upp á Festarfjall, þar er snúið við og farið aftur til baka í gegnum Grindavík (sjá kort). Þetta eru allt frekar hraðir hjólarar og má reikna með að þeir fyrstu komi til Grindavíkur um kl 10:30 og þeir síðustu fara héðan uppúr 11:40.

Götur verða ekki lokaðar en viljum við biðja ykkur að taka tillit til hjólreiðamannana þennan klukkutíma sem keppnin er hérna í bænum.



Það verður fólk á öllum gatnamótum í sýnileikavestum, þau hafa ekki heimild til að stöðva umferð en við viljum biðja ykkur að taka tillit til bendinga sem þau gefa. Með fyrirfram þökk fyrir tillitssemina.


Hjólreiðanefnd UMFG

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!