Fundur 62

 • Frístunda- og menningarnefnd
 • 21.04.2017

62. fundur Frístunda- og menningarnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 5. apríl 2017 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Atli Geir Júlíusson aðalmaður, Þórunn Alda Gylfadóttir formaður, Ágústa Inga Sigurgeirsdóttir aðalmaður, Sigríður Gunnarsdóttir varamaður, Björg Erlingsdóttir sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs, Bjarni Már Svavarsson áheyrnarfulltrúi og Kristín María Birgisdóttir varamaður.

Fundargerð ritaði: Björg Erlingsdóttir, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Dagskrá:

1. 1703071 - Samstarfssamnngur á milli Grindavíkurbæjar og Grindavíkurkirkju 2017-2020
Nýr samningur samþykktur

2. 1703095 - Strandminjar, samstarfsverkefni Grindavíkurbæjar, Minja- og sögufélags og félags um strandminjar
Verkefnið og fjárhagsáætlun samþykkt af hálfu nefndarinnar. Sviðsstjóra falið að sækja um fjármögnun til bæjarráðs fyrir þátt Grindavikurbæjar í verkefninu.

3. 1704004 - Gestshús: ósk um flutning og eða nýtingu
Lagt til að sótt verði um fjárveitingu til úttektar á stöðu hússins og áætlanir um framtíð hússins tilbúnar fyrir vinnu fjárhagsáætlunar ársins 2018

4. 1702099 - Tjaldsvæði: 2017
Sviðsstjór kynnir áætlun um að tjalsvæðið opni miðjan apríl með morgunopnun, þrifum og gæslu hálfan daginn og opni svo sumaropnun 1. maí.

5. 1703017 - Knattspyrnudeild UMFG: beiðni um framlengingu samnings um verktöku við umsjón mannvirkja 2017
Niðurstaða af fundi bæjarráðs kynnt

6. 1704006 - Víðavangshlaup 2017: 25. maí
Víðavangshlaupið verður í lok maí og nefndin bendir á að tengja hlaupið við Hreyfiviku.

7. 1701045 - Sjóarinn síkáti 2017: verkefnisáætlun 2017
Hverfaskipting rædd og stungið uppá að skoðanakönnun um hverfaskiptingu og þátttöku hverfa á Sjóaranum síkáta. Sviðsstjóra falið að vinna könnun og setja á heimasíðu Grindavíkurbæjar.

8. 1610069 - Frístunda- og menningarsvið: Menningarvika 2017
Sviðsstjóri segir frá vikunni. Nefndin sammála um að Menningarvikan hafi gengið vel og framboð viðburða gott.

9. 1703069 - Fundargerðir: Kvikan 2017
Áætlanir kynntar

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Öldungaráđ / 11. júlí 2018

Fundur 4

Bćjarráđ / 10. júlí 2018

Fundur 1483

Hafnarstjórn / 4. júlí 2018

Fundur 459

Skipulagsnefnd / 2. júlí 2018

Fundur 42

Bćjarráđ / 26. júní 2018

Fundur 1482

Frístunda- og menningarnefnd / 6. júní 2018

Fundur 74

Bćjarstjórn / 20. júní 2018

Fundur 485

Hafnarstjórn / 14. maí 2018

Fundur 458

Hafnarstjórn / 12. apríl 2018

Fundur 457

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. júní 2018

Fundur 27

Öldungaráđ / 9. maí 2018

Fundur 3

Bćjarráđ / 29. maí 2018

Fundur 1481

Bćjarstjórn / 16. maí 2018

Fundur 484

Skipulagsnefnd / 14. maí 2018

Fundur 41

Bćjarráđ / 14. maí 2018

Fundur 1480

Frístunda- og menningarnefnd / 7. maí 2018

Fundur 73

Frćđslunefnd / 7. maí 2018

Fundur 75

Frćđslunefnd / 9. apríl 2018

Fundur 74

Bćjarráđ / 8. maí 2018

Fundur 1479

Bćjarráđ / 30. apríl 2018

Fundur 1478

Afgreiđslunefnd byggingamála / 26. apríl 2018

Fundur 26

Bćjarstjórn / 24. apríl 2018

Fundur 483

Bćjarráđ / 17. apríl 2018

Fundur 1477

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Bćjarráđ / 5. desember 2017

Fundur 1465

Öldungaráđ / 11. apríl 2018

Fundur 2

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. apríl 2018

Fundur 28

Bćjarráđ / 10. apríl 2018

Fundur 1476

Frístunda- og menningarnefnd / 4. apríl 2018

Fundur 72

Nýjustu fréttir 10

Malbikađ á Víkurbraut í dag

 • Fréttir
 • 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

 • Íţróttafréttir
 • 12. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 12. júlí 2018

Stuđningsfjölskyldur óskast

 • Fréttir
 • 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 6. júlí 2018

Sigtryggur Arnar til Grindavíkur

 • Íţróttafréttir
 • 5. júlí 2018