Bandarískur skólahópur heimsótti Kvikuna

  • Fréttir
  • 21. apríl 2017

Kvikan fékk góða gesti í gær á sumardeginum fyrsta þegar 14 manna hópur frá Mercy high school í Burlingame í Kalífornínu heimsótti safnið. Þau voru hæstánægð með heimsóknina og héldu svo í Bláa lónið að henni lokinni.

Líf er nú að færast yfir Kvikuna á ný og ljóst að töluverður áhugi er á henni og sýningum hennar víða um heim. Þeir sem hafa áhuga á að koma með stærri hópa eða standa fyrir viðburðum í húsinu er bent á að hafa samband við starfsmann Kvikunnar, Arngrím Vídalín, á netfangið arngrimur@grindavik.is

Kvikan á Facebook


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir