Kvikan opin alla daga

  • Fréttir
  • 10. apríl 2017
Kvikan opin alla daga

Kvikan, auðlinda- og menningarhús Grindavík, er nú opin alla daga frá kl. 11:00-17:00. Lokað verður föstudaginn langa og á páskadag. Þann 1. maí er stefnt að opnun nýrrar sýningar á efri hæð hússins. Á sýningunni verður mannlífið í Grindavík skoðað frá ýmsum sjónarhornum þar sem gamlar ljósmyndir leika stórt hlutverk.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 23. mars 2018

Björt í sumarhúsi

Íţróttafréttir / 22. mars 2018

Stelpurnar töpuđu gegn KR í annađ sinn

Íţróttafréttir / 21. mars 2018

Menningarhjólaferđ á morgun

Fréttir / 21. mars 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Menningarfréttir / 19. mars 2018

Húsfyllir á Grindavíkurkróniku á Bryggjunni

Íţróttafréttir / 19. mars 2018

Framlenging í fyrsta leik Grindavíkur og Tindastóls

Tónlistaskólafréttir / 19. mars 2018

Kátir krakkar frá Laut heimsćkja tónlistarskólann

Grunnskólafréttir / 16. mars 2018

Kennaranemar í heimsókn frá Danmörku

Íţróttafréttir / 16. mars 2018

Úrslitakeppnin hefst í kvöld - Ţorsteinn er klár