Kvikan opin alla daga

  • Fréttir
  • 10. apríl 2017
Kvikan opin alla daga

Kvikan, auðlinda- og menningarhús Grindavík, er nú opin alla daga frá kl. 11:00-17:00. Lokað verður föstudaginn langa og á páskadag. Þann 1. maí er stefnt að opnun nýrrar sýningar á efri hæð hússins. Á sýningunni verður mannlífið í Grindavík skoðað frá ýmsum sjónarhornum þar sem gamlar ljósmyndir leika stórt hlutverk.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 23. maí 2018

Rafgítarkennari óskast í ca. 50% starf

Grunnskólafréttir / 18. maí 2018

Síđasti Stuđboltafundur ţennan veturinn

Íţróttafréttir / 22. maí 2018

Lokahóf yngri flokka á morgun, miđvikudag

Kosningar / 17. maí 2018

Ungmennakvöld hjá Rödd unga fólksins

Kosningar / 17. maí 2018

Fimmtudagsfjör XB í kvöld

Íţróttafréttir / 16. maí 2018

Stelpurnar bíđa enn eftir stigunum

Fréttir / 16. maí 2018

Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur

Fréttir / 15. maí 2018

Góđar gjafir til Víđihlíđar

Knattspyrna / 15. maí 2018

Sito í Grindavík

Kosningar / 15. maí 2018

Opinn fundur G-listans á miđvikudaginn