24663 mínútur lesnar

  • Grunnskólinn
  • 7. apríl 2017

Landsleikurinn Allir lesa vakti verðskuldaða athygli á landsvísu og lét skólinn okkar ekki sitt eftir liggja í þeim leik. Ákveðið var að þeir bekkir sem mest lásu hjá okkur fengju bikar og var 3. M sá bekkur á yngsta stigi sem las mest.
Alls voru 29 manns sem tóku þátt fyrir hönd bekkjarins, 19 nemendur, foreldrar og umsjónarkennari. Lesnar voru samtals 24663 mínútur eða 849 mínútur að meðaltali á hvern þátttakanda. Við óskum 3. M innilega til hamingju með góðan árangur.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir