Páskaeggjaleit á laugardag

  • Fréttir
  • 6. apríl 2017

Hin árlega páskaeggjaleit Sjálfstæðisfélags Grindavíkur verður í Bótinni laugardaginn 8. apríl frá kl 11:00 - 12:00. Allir hjartanlega velkomnir. Fjöldi páskaeggja af ýmsum stærðum í vinning og engin börn fara tómhent heim. 

Einnig heitt kakó og kleinur í boði.

Hlökkum til að sjá ykkur

Sjálfstæðisfélag Grindavíkur

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. febrúar 2018

Ađalfundur Rauđa krossins í Grindavík 

Fréttir / 16. febrúar 2018

Blús-rokk á Bryggjunni annađ kvöld

UMFG / 15. febrúar 2018

Juanma áfram í Grindavík

Grunnskólinn / 14. febrúar 2018

Líflegur öskudagur í Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 8. febrúar 2018

Pizza í matinn í skólanum á öskudaginn

Fréttir / 8. febrúar 2018

Bćnastund í kirkjunni í kvöld

Íţróttafréttir / 7. febrúar 2018

Grindavík tapađi heima gegn Hamri í framlengdum leik

Grunnskólinn / 7. febrúar 2018

Ţorgrímur Ţráinsson heimsótti 5. og 6. bekk

Grunnskólinn / 6. febrúar 2018

Gaman saman - 3. og 4. bekkur í Ţrumunni