Lýsingar fyrir gerð deiliskipulags Gunnuhvers

  • Stjórnsýsla
  • 5. apríl 2017

Sveitarstjórn Grindavíkurbæjar samþykkti á fundi sínum þann 28. mars sl. lýsingu fyrir gerð deiliskipulags Gunnuhvers skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
Grindavíkurbær óskar eftir athugasemdum eða ábendingum við lýsinguna.

Reykjanes-, Grindavíkurbær og Reykjanes Geopark hafa ákveðið að gera deiliskipulag fyrir Gunnuhver og aðliggjandi svæði en um er að ræða vinsælan áfangastað á suðvestanverðu Reykjanesi. Deiliskipulagssvæðið er samtals um 57 ha að stærð. Megin markmið með deiliskipulagsáætlun er að skilgreina aðkomu að svæðinu, skilgreina áningastaði og bílastæði og bæta aðstöðu til útivistar á svæðinu í heild
Deiliskipulagssvæðið er á mörkum tveggja sveitarfélaga. Í gildi er Aðalskipulag Reykjanesbæjar 2008-2024 og Aðalskipulag Grindavíkurbæjar 2010-2030

Lýsinguna er hægt að nálgast á heimasíðu Grindavíkur hér að neðan eða á bæjarskrifstofu Grindavíkurbæjar Víkurbraut 62 á skrifstofutíma. Ábendingar skulu vera skriflegar og berast skipulagsfulltrúa fyrir kl 16:00 21. apríl 2017 á Grindavíkurbæ, Víkurbraut 62, 240 Grindavík, eða á netfangið: armann@grindavik.is

Ármann Halldórsson
skipulagsfulltrúi

 

 Deiliskipulag fyrir Gunnuhver - Skipulagslýsing


Deildu þessari frétt

AÐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 29. september 2023

Útboð vegna verkfræðihönnunar sundlaugar

Fréttir / 2. ágúst 2023

Starfsfólk óskast í heimaþjónustu

Fréttir / 15. júní 2023

Umferðaröryggistefna í kynningu

Skipulagssvið / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag við Þorbjörn - auglýsing

Skipulagssvið / 31. maí 2022

Nýjar reglur um lóðarúthlutanir

Skipulagssvið / 13. maí 2022

Deiliskipulag fyrir Laut – auglýsing

Skipulagssvið / 2. mars 2022

Skyndilokun á köldu vatni

Fréttir / 16. febrúar 2022

Útboð: Útdraganlegir áhorfendabekkir

Fréttir / 2. desember 2021

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingar

Höfnin / 8. nóvember 2021

Beðið eftir varahlutum