Pétur Guđmundsson Íslandsmeistari í pílukasti

  • Íţróttafréttir
  • 4. apríl 2017

Grindvíkingar eignuðust á dögunum Íslandsmeistara, þó ekki í körfubolta eins og svo oft áður, heldur í pílukasti. Pétur Rúðrik Guðmundsson varð hlutskarpastur 36 keppenda í einmenningi á Íslandsmóti 501 sem haldið var á Akureyri. Meðfylgjandi mynd var þó ekki tekin á mótinu heldur síðastliðið sumar þegar Pétur var ráðinn fyrsti unglingalandsliðsþjálfari Íslands í pílu.

Pétur hefur í vetur unnið mikið uppbyggingarstarf í pílunni hér í Grindavík og á Íslandi öllu og stjórnar reglulegum æfingum í Grindavík eins og sjá má í þessu innslagi úr Sjónvarpi Víkurfrétta:


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun