Fundur 20

  • Umhverfis- og ferđamálanefnd
  • 22. mars 2017

20. fundur umhverfis- og ferðamálanefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 22. mars 2017 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Gunnar Margeir Baldursson formaður, Anita Björk Sveinsdóttir aðalmaður, Hjörtur Waltersson aðalmaður, Magnús Andri Hjaltason aðalmaður, Jón Emil Halldórsson aðalmaður, Ármann Halldórsson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs og Siggeir Fannar Ævarsson upplýsinga- og skjalafulltrúi.

Fundargerð ritaði: Siggeir F. Ævarsson, upplýsinga- og skjalafulltrúi.

Dagskrá:

1. 1703053 - Gunnuhver: deiliskipulag
Lagt fram til kynningar.

2. 1609020 - Stapafellsnáma: Matsáætlun
Lagt fram til kynningar. Nefndin gerir ekki athugasemd.

3. 1606003 - Tjaldsvæði: Smáhýsi
Nefndin vísar drögunum til bæjarstjórnar með athugasemdum.

4. 1703058 - Grindavíkurvegur: vatnsvernd/öryggismál
Sviðsstjóra falið að beina þeim tilmælum til slökkviliðsstjóra að tækjabíll slökkviliðs verði ávallt kallaður út þegar óhöpp verða innan vatnsverndarsvæðis í lögsögu bæjarins, þá sérstaklega á Grindavíkurvegi.

5. 1703046 - Beiðni um umsögn: Nýtingarleyfi í Svartsengi/Eldvörpum.
Vísað er til erindis Orkustofnunar þar sem óskað er eftir umsögn um umsókn HS-Orku um nýtingarleyfi á jarðhita á Svartsengis-Eldvarpa. Orkustofnun gefur frest til 24. mars til að gefa umsögn. Málið er mikilvægt og varðar jarðhitahagsmuni Grindavíkur, auðlindastefnu og skipulag. Sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs er falið að óska eftir viðbótarfresti til að skila umsögn og jafnframt að leggja drög að umsögn um málið.

6. 1703059 - Melhólsnáma: Vinnsluáætlun
Lögð fram vinnsluáætlun og verkefnislýsing fyrir Melhólsnámu. Nefndin leggur til við bæjarstjórn að starfsemin verði boðin út.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15.

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 16. maí 2018

Fundur 484

Skipulagsnefnd / 14. maí 2018

Fundur 41

Bćjarráđ / 14. maí 2018

Fundur 1480

Frístunda- og menningarnefnd / 7. maí 2018

Fundur 73

Frćđslunefnd / 7. maí 2018

Fundur 75

Frćđslunefnd / 9. apríl 2018

Fundur 74

Bćjarráđ / 8. maí 2018

Fundur 1479

Bćjarráđ / 30. apríl 2018

Fundur 1478

Afgreiđslunefnd byggingamála / 26. apríl 2018

Fundur 26

Bćjarstjórn / 24. apríl 2018

Fundur 483

Bćjarráđ / 17. apríl 2018

Fundur 1477

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Bćjarráđ / 5. desember 2017

Fundur 1465

Öldungaráđ / 11. apríl 2018

Fundur 2

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. apríl 2018

Fundur 28

Bćjarráđ / 10. apríl 2018

Fundur 1476

Frístunda- og menningarnefnd / 4. apríl 2018

Fundur 72

Frístunda- og menningarnefnd / 7. mars 2018

Fundur 71

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. mars 2018

Fundur 27

Bćjarstjórn / 27. mars 2018

Fundur 482

Bćjarráđ / 20. mars 2018

Fundur 1475

Skipulagsnefnd / 19. mars 2018

Fundur 39

Öldungaráđ / 14. mars 2018

Fundur 1

Bćjarráđ / 13. mars 2018

Fundur 1474

Frćđslunefnd / 12. mars 2018

Fundur 73

Bćjarráđ / 6. mars 2018

Fundur 1473

Bćjarstjórn / 27. febrúar 2018

Fundur 481

Félagsmálanefnd / 15. febrúar 2018

Fundur 87

Félagsmálanefnd / 11. janúar 2018

Fundur 86