Vinaliđar er hópur barna í 2.-6. bekk sem valdir eru af samnemendum
Vinaliđar er hópur barna í 2.-6. bekk sem valdir eru af samnemendum

Verkefnið Vinaliðar hefur verið starfrækt í Grunnskóla Grindavíkur frá því vorið 2015.Tveir starfsmenn skólans, Bjarney Einarsdóttir og Hildur María Brynjólfsdóttir hafa umsjón með starfi vinaliðanna. Eitt af megin markmiðum verkefnisins er:

 

 

 • að stuðla að fjölbreyttari leikjum í frímínútum
 • að leggja grunn sem gerir nemendum kleift að tengjast sterkum vinaböndum
 • að minnka togstreitu milli nemenda
 • að hampa góðum gildum, svo sem vináttu, virðingu og því að allir fái að taka þátt
 • Vinaliðar eru valdir tvisvar á skólaárinu í 2. - 6. bekk í leynilegu vali innan bekkja. Lögð er áhersla á að vinaliðar, sem valdir eru sýni öðrum nemendum bæði vináttu og virðingu. Þeir fá kennslu og þjálfun á leikjanámskeiðum sem Vinaliðaverkefnið stendur fyrir. Á námskeiðunum fá þeir fyrirlestra um hvernig þeir geta hvatt aðra nemendur til þátttöku, verið vinalegir og fullir virðingar. Vinaliði ber síðan ábyrgð á því að koma verkfærum og áhöldum á leikstaðina í frímínútum og koma þeim aftur á sinn stað að leik loknum. Haldnir eru reglulegir fundir með vinaliðum þar sem leikir eru skipulagðir. Vinaliðaverkefnið er eitt af uppbyggjandi verkefnum okkar til að bæta skólaandann.  Í byrjun annarinnar fóru vinaliðarnir með leiðbeinendum sínum á námskeið með fleiri vinaliðum sem haldið var í Reykjaneshöllinni.

   

  Vinaliðar yngsta stigs á vorönn eru:
  Ólafur Styrmir Ólafsson, Hulda María Gunnarsdóttir, Emilía Ósk Sævarsdóttir, Sölvi Snær Ásgeirsson, Guðrún Sif Kristmundsdóttir, Veronika Amý Ásgeirsdóttir, Reynir Sæberg Hjartarson, Annel Ingi Sigurðsson, Ragnar Guðmundsson , Viktor Veigar Egilsson,
  Helga Jara Bjarnadóttir, Harpa Diljá Arnþórsdóttir, Þórey Tea Þorleifsdóttir, Sunna Marín Benediktsdóttir, Gunnar Þór Hilmarsson, Helgi Hafsteinn Jóhannsson, Guðmundur Hreiðar Sigurðsson, Jenný Jónsdóttir.

   

  Nýlegar fréttir

  mán. 24. apr. 2017    KR lagđir ađ velli í Vesturbćnum!
  mán. 24. apr. 2017    Útkall GULUR í kvöld!
  mán. 24. apr. 2017    Mikiđ um dýrđir á vorfagnađi eldri borgara
  mán. 24. apr. 2017    473. fundur Bćjarstjórnar Grindavíkurbćjar - dagskrá
  mán. 24. apr. 2017    Bćjarmálafundir falla niđur í kvöld
  mán. 24. apr. 2017    Óli Baldur međ fimm mörk í bikarsigri GG
  mán. 24. apr. 2017    Sumarstörf á heilsuleikskólanum Króki
  mán. 24. apr. 2017    Hitađ upp fyrir Pepsi-deildina í Gjánni annađ kvöld
  fös. 21. apr. 2017    Rán um hábjartan dag í Grindavík
  fös. 21. apr. 2017    Leikur 2 í kvöld - hvar verđur ţú?
  fös. 21. apr. 2017    Jón Steinar međ forsíđumyndina á 200 mílum
  fös. 21. apr. 2017    Bandarískur skólahópur heimsótti Kvikuna
  fös. 21. apr. 2017    Laus stađa sjúkraliđa viđ skólaheilsugćslu í Grindavík
  fös. 21. apr. 2017    Meistaraflokkur kvenna leitar ađ öflugu fólki fyrir sumariđ
  fös. 21. apr. 2017    Páskagangan verđur laugardaginn 29. apríl
  fim. 20. apr. 2017    Opiđ í sundlauginni og Kvikunni í dag
  miđ. 19. apr. 2017    Minja- og sögufélag Grindavíkur hlaut Menningarverđlaun Grindavíkur 2017
  miđ. 19. apr. 2017    Matseđill vikuna 24.-28. apríl í Víđihlíđ
  miđ. 19. apr. 2017    Grindavík steinlá gegn KR í fyrsta leik
  miđ. 19. apr. 2017    Liđveitendur óskast
  miđ. 19. apr. 2017    DeLux Kvartett Sigurđar Flosasonar á Bryggjunni í kvöld
  ţri. 18. apr. 2017    Úrslitaeinvígi Grindavíkur og KR hefst kl. 18:15 í kvöld
  ţri. 18. apr. 2017    Björn Lúkas keppir í MMA 6. maí
  ţri. 18. apr. 2017    Stelpunum spáđ 7. sćti í Pepsi-deildinni í sumar
  ţri. 18. apr. 2017    Grindavík spáđ fallsćti í Pepsi-deild karla
  Grindavík.is fótur